Kæra árás á framkvæmdastjóra
Árás veitingamannsins á Café Margrét á Breiðdalsvík á framkvæmdastjóra AFLs í morgun verður kærð til lögreglu.
Árás veitingamannsins á Café Margrét á Breiðdalsvík á framkvæmdastjóra AFLs í morgun verður kærð til lögreglu.
Jarðfræði setrið boðar til hádegisverðarfundar með Lord Ron Oxburgh á Grand Hótel í Reykjavík á morgun, fimmtudaginn 28. ágúst.
Bæjarráð Fljótsdalshéraðs hefur samþykkt tillögu um byggingu reiðhallar með tengibyggingu við félagsheimilið Iðavalla.
Leikskólinn Glaumbær og Grunnskóli Borgarfjarðar verða frá og með skólaárinu sem er að hefjast reknir undir einni yfirstjórn.
Fjármálaráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að Samtök iðnaðarins hafi „ótvíræðan kærurétt“ vegna nýbyggingar Grunnskólans á Egilsstöðum. Samið var við Malarvinnsluna og framkvæmdir hafnar án útboðs.
Í Neskaupstað hefur verið stofnað nýtt félag, 20+ ehf., utan um veiðiár.
Dagskrá Fljótsdalsdags, lokadags Ormsteitis, hefst á úrslitaleiknum í handknattleik karla á Ólympíuleikunum.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.