Skip to main content

Fjarðabyggð sigraði Tindastól

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 02. maí 2009 08:42Uppfært 08. jan 2016 19:20

Fjarðabyggð sigraði Tindastól nokkuð örugglega í gærkvöldi. Leikið var í Boganum á Akureyri. Ágúst Örn skoraði tvö mörk. Það fyrra eftir 7.mín leik. Ekki var meira skorað í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik kláruðu KFF drengir leikinn á fyrstu 20 mínútunum með öðru marki frá Gústa og svo skoraði fyrirliðinn Haukur Ingvar þriðja markið. Fjarðabyggð var annars mun sterkari aðilinn en þó áttu Stólarnir sína kafla. Úrslitaleikurinn verður í Boganum kl. 16:00 á sunnudag.

219082_63_preview.jpg

Fjarðabyggð sigraði Tindastól nokkuð örugglega í gærkvöldi. Leikið var í Boganum á Akureyri. Ágúst Örn skoraði tvö mörk. Það fyrra eftir 7.mín leik. Ekki var meira skorað í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik kláruðu KFF drengir leikinn á fyrstu 20 mínútunum með öðru marki frá Gústa og svo skoraði fyrirliðinn Haukur Ingvar þriðja markið. Fjarðabyggð var annars mun sterkari aðilinn en þó áttu Stólarnir sína kafla. Úrslitaleikurinn verður í Boganum kl. 16:00 á sunnudag.

219082_63_preview.jpg