Áætlar að skriðan sé 20-40 metrar á breidd

Erfitt er að meta umfang skriðanna tveggja sem féllu niður í byggð á Seyðisfirði í dag vegna myrkurs og vegur. Sú stærri féll á menningarmiðstöðina Skaftfell og teygir sig alla leið niður á hafnarsvæðið að sögn sjónarvottar.

Lesa meira

Óvissustig á Austfjörðum, skriður líka á Eskifirði

Óvissustig vegna skriðuhættu er nú í gildi á Austfjörðum. Þar hefur rignt mikið síðustu sex sólarhringa og sem dæmi má nefna að uppsöfnuð úrkoma á Seyðisfirði er komin yfir 350 mm. Skriður hafa líka fallið á Eskifirði

 

Lesa meira

Hús rýmd á Seyðisfirði eftir aurskriður

Rýming húsa við Botnahlíð og Austurveg á Seyðisfirði er hafin eftir að aurskriður féllu á Seyðisfirði á fjórða tímanum. Eitthvert tjón hefur orðið á mannvirkjun en ekki á fólki.

Lesa meira

Varað við skriðuföllum á Austfjörðum

Veðurstofa Íslands hefur gefið út viðvörun vegna hættu á skriðuföllum á Austfjörðum. Aurspýja féll í Ljósá á Eskifirði í dag.

Lesa meira

Óvissustigi almannavarna lýst á Seyðisfirði

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi og Veðurstofu Íslands lýsa yfir óvissustigi almannavarna á Seyðisfirði eftir að tvær aurskriður féllu úr Botnum annarsvegar niður í Botnahlíð og á Austurveg.

Lesa meira

Fólk virðist versla jólagjafirnar snemma

Verslunarrekendur á Fljótsdalshéraði eru ánægðir með stöðuna í jólaversluninni. Þeir segja hana hafa farið vel af stað og eru bjartsýnir á lokasprettinn.

Lesa meira

Styrkja ekki rafrænt þorrablót

Byggðaráð Múlaþings telur að það ekki geta orðið við ósk þorrablótsnefndar Egilsstaða um að veita henni fjárstyrk til að koma á rafrænu þorrablóti á næsta ári. Þorrablóti Seyðfirðinga hefur verið aflýst í ljósi samkomutakmarkana.

Lesa meira

Verið að finna fólki næturstað á Seyðisfirði

Aðalheiður Borgþórsdóttir, fulltrúi sveitarstjóra Múlaþings á Seyðisfirði, segir Seyðfirðinga búa við óvissu eftir að aurskriður féll úr hlíðum við bæinn sunnanverðan bæinn og niður í byggð. Hún kveðst ekki muna eftir viðlíka rigningartíð þar í desember eins og verið hefur síðustu daga.

Lesa meira

Vilja færa bændaskógrækt milli ráðuneyta

Skógarbændur á Austurlandi vilja að stjórnsýsla bændaskógræktar verði færð frá umhverfisráðuneyti til landbúnaðarráðuneytis. Þeir segja það rökrétt í ljósi vaxtar greinarinnar.

Lesa meira

Stefnt að byggingu leiguíbúða á Seyðisfirði

Leigufélagið Bríet stefnir að því að byggja leiguíbúðir á Seyðisfirði. Hefur félagið, í samvinnu við Múlaþing, óskað eftir byggingarfyrirtækjum til að taka þátt í uppbyggingu þessara íbúða.


Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.