Fólk þarf að vera fullvisst um að öruggt sé að snúa heim

Íbúi á Seyðisfirði segir bæjarbúa í áfalli eftir skriðuföll síðustu daga. Hún telur að erfitt verði fyrir marga að snúa heim. Áfallið eigi eftir að koma þegar fólk kom aftur til fjarðarins og sjá eyðilegginguna eigin augum.

Lesa meira

„Samfélagið hér er að gera kraftaverk“

Íbúar og fyrirtæki á Fljótsdalshéraði og víðar hafa í dag boðið fram aðstoð sína við að hlúa að íbúum Seyðisfjarðar sem þurftu að yfirgefa heimili sín í skyndi í gær. Rauði krossinn heldur utan um aðstoð í fjöldahjálparmiðstöð í grunnskólanum á Egilsstöðum.

Lesa meira

Þingforseti sendir baráttu- og samúðarkveðjur

Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis sendi íbúum Austurlands baráttu- og stuðningskveðjur í ávarpi sínu við þinglok seint í gærkvöldi. Um leið og hann óskaði þingmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla.

Lesa meira

Gleðin yfir að allir séu lifandi sterkari en tilfinningin um hörmungarnar

Íbúi á Seyðisfirði segir bæjarbúa þakkláta fyrir að enginn hafi slasast þegar mikil skriða féll á utanvert þorpið í gær. Hann kveðst lítið hafa heyrt rætt um framtíðina en telur nauðsynlegt að læra af því sem gerst hafi. Atburðir gærdagsins ítreki nauðsynina á jarðgöngum til staðarins.

Lesa meira

Rýming á Eskifirði að minnsta kosti til hádegis

Íbúar í húsum á Eskifirði, sem rýmd voru fyrir um sólarhring, fá ekki að fara heim til sín fyrir hádegi á morgun. Gliðnun hefur haldið áfram í hlíðinni fyrir ofan í dag.

Lesa meira

Hlýjar kveðjur frá Fjarðabyggð til Seyðfirðinga

Austfirðingar hafa undanfarna daga verið rækilega minntir á þann ógnarkraft sem býr í náttúrunni og veðurfarinu. Bæjarstjórn Fjarðabyggðar sendir íbúum Seyðisfjarðar hlýjar kveðjur í kjölfar þeirra hörmulegu atburða sem átt hafa sér stað þar undanfarna daga. Hugur allra íbúa Fjarðabyggðar er hjá Seyðfirðingum þessa stundina.“

Lesa meira

Svona er á Seyðisfirði í dag - Myndir

Mikil eyðilegging blasir við á svæðinu þar sem aurskriða féll á Seyðisfjörð um klukkan þrjú í gær. Nokkur hús hafa alveg þurrkast út og önnur eru stórskemmd.

Lesa meira

Rauða skemman er bókstaflega í henglum

Blaðamönnum hefur verið veittur takmarkaður aðgangur að aurfljóðasvæðinu á Seyðisfirði. Hér er fyrsta skýrslan frá Gunnari Gunnarssyni ritstjóra Austurfrétta:

Lesa meira

Ný skriða við Búðará í morgun

Ný skriða féll innan við Búðará á Seyðisfirði, á svipuðum slóðum og stór aurskriða kom niður um klukkan þrjú í gær. Þeirri umferð sem leyfð verður um bæinn í dag verður stýrt en enn er verið að meta aðstæður.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.