Útikennsla og vettvangsathuganir í Brúarási

Örn Þorleifsson, kennari við Brúarásskóla, bóndi í Húsey á Fljótsdalshéraði og landgræðsluverðlaunahafi, hefur skipulagt vettvangsferð og útikennslu um jarðfræði, landgræðslu og menningu frá Kollumúla í Jökulsárhlíð til Möðrudals, fyrir nemendur Brúarásskóla.

Lesa meira

Ljóð Hákonar kveðin og lesin af húsgöflum

Hátíðarhöldin á 17. júní á Fljótsdalshérað voru með hefðbundnum hætti.  Hluti hátíðarhaldanna var að ljóð Hákonar Aðalsteinssonar voru kveðin og lesin af húsgöflum og veggjum meðan gengið var um götur Egilsstaða.

Lesa meira

Nemendur mættu á frídegi til að klára verkefni

org_torfbaer.jpgNemendur í áttunda bekk Egilsstaðaskóla, sem reistu líkan af torfbæ við Minjasafn Austurlands, unnu við verkið af svo miklu kappi að þau mættu á frídegi til að geta lokið verkinu. Forseti Íslands afhjúpaði líkanið á sunnudaginn.

 

Lesa meira

Sjómannadagshátíðarhöld á Djúpavogi

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur á Djúpavogi um síðustu helgi að vanda.  Mál manna var að þetta væru fjölmennustu sjómanndagshátíðarhöld þar í mörg herrans ár.

Lesa meira

Messað í Hofteigskirkju um helgina

Messa verður í Hofteigskirkju á Jökuldal sunnudaginn 20. júní og hefst messan kl. 14. Fermd verður Ásta Lilja Snædal frá Skjöldólfsstöðum á Jökuldal. Sóknarpresturinn, Lára G. Oddsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari, organisti er Tryggvi Hermannsson. Allir eru velkomnir til messunnar.

 

Lesa meira

Í lautarferð með Prins póló

Systkinin Þorsteinn Ívan og Mekkín Ann Bjarkabörn brugðu sér í lautarferð á dögunum, snæddu Prins Póló og drukku vatn með.

Lesa meira

,,Þú þekkir hann á bjöllunni"

Sumarboðarnir koma hver eftir annann og nú er Ísbíllinn kominn líka.  Eins og undanfarin sumur mun hann færa ísþyrstum íbúum Austurlands kalt í gogginn á sólbjörtum og heitum sumardögum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.