Ísbjörn í Fellabæ

Vont veður hefur verið á Fljótsdalshéraði undanfarin dægur. Töluvert hefur snjóað, flestum til armæðu og trafala svo trauðla hefur verið fært milli byggða og landshluta.  Snjórinn er þó í annan stað alltaf  kærkominn litlum og stórum til listsköpunar.

Lesa meira

Séra Gunnlaugur: Sumir hafa lagst í herför gegn Guði og kirkju

gunnlaugur_stefansson2.jpgEnn virðist sem græðgisfár og sjálfhyggja séu við völd í íslensku samfélagi. Íslensk þjóð þráir samstöðu í sál sína. Þótt jólin séu tími sameiningar hafa sumir reynt að auka á sundrungina og tómhyggjuna með herför gegn Guði og kirkju.

 

Lesa meira

Fjölmenni á jólamarkaði Barra

jolamarkadur_barra_0001_web.jpgUm 1500-1600 manns sóttu jólamarkað Barra um seinustu helgi. Ellefu skógarbændur seldu þar jólatré og gekk salan vel.

Lesa meira

Valaskjálf lokað um hátíðarnar

valaskjalf_web.jpgAllt útlit er fyrir að félagsheimilið Valaskjálf á Egilsstöðum verði lokað um jól og áramót. Ekki hefur enn fundist nýr rekstraraðili að húsinu.

 

Lesa meira

Okkar ein af bestu plötum ársins

miri_web.jpgHljómplatan Okkar með austfirsku hljómsveitinni Miri er ein af tuttugu plötum á svokölluðum Kraumslista yfir bestu íslensku plötur ársins.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.