Ljóðkonudagur á Skriðuklaustri

skriduklaustur.jpgKonudagurinn hefur undanfarin ár verið dagurinn sem starfsemi á Skriðuklaustri hefur rumskað af miðsvetrarblundi. Engin undantekning verður gerð á því í ár. Að þessu sinni munu nokkur skáld lesa ljóð eftir konur og um konur og vonandi fyrir konur einnig.

 

Lesa meira

Eyrarrósin afhent á morgun: 700IS tilnefnd

700is.jpgKvikmyndahátíðin 700IS Hreindýraland er meðal þeirra þriggja verkefna sem tilnefnd eru til Eyrrarrósarinnar sem afhent verður í sjöunda sinn á morgun.

 

Lesa meira

Helgi hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin

helgi_hall.jpgHelgi Hallgrímsson, náttúrufræðingur frá Egilsstöðum, hlaut í dag íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir bók sína Sveppabókin - íslenskir sveppir og sveppafræði.

 

Byssusýning í Sláturhúsi

Skotfélag Austurlands stendur fyrir byssusýningu í Sláturhúsinu á Egilsstöðum, laugardaginn 12. febrúar næstkomandi. Sýningin hefst klukkan 11:00 og stendur til klukkan 18:00. 

Lesa meira

Unnið úr tré á Breiðdalsvík

Snjólfur Gíslason á Breiðdalsvík opnaði nýlega sýningu í Gamla Kaupfélaginu á Breiðdalsvík á smíðisgripum sínum.  Gripirnir eru eftirlíkingar af gömlum munum ásamt viðgerðum hlutum.

Lesa meira

Mikið um að vera á 112 deginum

Rauði krossinn, sjúkraflutningamenn, björgunarsveitamenn, slökkviliðliðsmenn og lögreglan minntu á sig
á 112 deginum á síðasta föstudag um allt land.

Lesa meira

Draumur völvunnar

Völva Agl.is spáir áframhaldandi uppljóstrunum fram í lok febrúar. Í desember dreymdi hana draum um tíu vikna ótíð. Sá virðist þegar hafa ræst að hluta því válynd veður hafa barið á landsmönnum reglulega síðan þá.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.