Janne álforstjóri: Ég er miklu meiri Íslendingur en Dani

janne_sigurdsson_web.jpg
Janne Sigurðsson, sem fyrr á árinu tók við stöðu forstjóra Alcoa á Íslandi eftir að hafa verið stýrt álverinu á Reyðarfirði, kann hvergi betur við sig en á Eskifirði þrátt fyrir að vera alin upp í Danmörku. Hingað flutti hún fyrst í ævintýraþrá til að vinna í fiski en varð samstundis ástfangin af svæðinu.

Lesa meira

Þrír klassískir Austfirðingar

hreint_isl_og_blom_og_myndir_a_m_nafni_strax_svart.jpg

Gítarleikarinn Svanur Vilbergsson, söngkonan Erla Dóra Vogler og flautuleikarinn Hildur Þórðardóttir halda þrenna tónleika á Austurlandi fyrir páskana á Stöðvarfirði, Norðfirði og Egilsstöðum. Efnisskráin samanstendur af blandaðri tónlist fyrir gítar, söng og þverflautu en áhersla er lögð á hljómfagra spænska tónlist.

 

Lesa meira

Loksins nýtt lag frá Súellen: Myndband

img_1860.jpg
Norðfirska stuðbandið Súellen hefur sent frá sér nýtt lag sem heitir Hraðinn og lífið. Lagið er það fyrsta frá hljómsveitinni í sjö ár og hið fyrsta af væntanlegri breiðskífu. Það er eftir gítarleikarann Bjarna Kristjánsson en textinn eftir söngvarann Guðmund Rafnkel Gíslason.

Lesa meira

Eastwood blekkti ekki Austfirðinga

clint_eastwood.jpg
Ekki er vitað til þess að nokkur hafi látið blekkjast af aprílgabbi Austurgluggans um að Clint Eastwood væri að leita að leikurum í nýjustu stórmynd sína sem tekin yrði á Austurlandi. Boðað var til prufa á Hótel Héraði í gær.

Lesa meira

Tug þúsunda söfnuðust til styrktar Umhyggju

umhyggja_web.jpg
Tug þúsund króna söfnuðust til styrktar Umhyggju, styrktarfélagi langveikra barna, á firmamóti í knattspyrnu sem haldið var í blíðskaparveðri á Fellavelli í gær.

Lesa meira

Fjölmenn æskulýðsmessa gleðinnar í Vopnafjarðarkirkju: Myndir

img_1710_web.jpg
Unglingar í æskulýðsfélaginu Kýros á Vopnafirði söfnuðu í síðustu viku 65 þúsund krónum til styrktar hjálparstarfi í þágu þrælabarna á Indlandi með kaffisölu í framhaldi af árlegri æskulýðsmessu í Vopnafjarðarkirkju um 150 manns mættu til messunnar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar