Síðasti jólasveinninn

Nú eru jólin senn á enda runnin, þrettándi dagur jóla er í dag og jólasveinarnir flestir farnir til síns heima.

Lesa meira

Svipmyndir frá sumrinu: LungA 2011

lunga2011_tonleikar_0081_web.jpgListahátíð ungs fólks á Seyðisfirði, LungA, var haldin með miklum glæsibrag í ár líkt og þau síðustu. Hátíðinni lauk á miklum útitónleikum þar sem fram komu meðal annars Gus Gus með gestum úr Hjaltalín, Sin Fang, Reptile & Retard frá Danmörku, Mammút og Berndsen. Undirbúningur fyrir hátíðina 2012 er þegar hafinn en annað kvöld verður áramótapartý í Herðubreið til styrktar hátíðinni. Agl.is fangaði stemminguna á lokatónleikunum í sumar.

 

Lesa meira

Jólafriður á Eskifirði

img_2344.jpgHinir árlegu tónleikar Jólafriður voru haldnir í Kirkju- og menningarmiðstöð Austurlands sunnudagskvöldið 18. desember.

 

Lesa meira

Þrettándagleði Hattar og Fljótsdalshéraðs

egilsstadabylid.jpgÍþróttafélagið Höttur stendur fyrir þrettándagleði á morgun í samstarf við sveitarfélagið Fljótsdalshérað en dagskrá verður í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum.

 

Lesa meira

Svipmyndir frá sumrinu: Bræðslan 2011

braedslan_2011_0006_web.jpgTónlistarhátíðin Bræðslan var sem fyrr meðal hápunkta sumarsins á Austurlandi. Þar komu að þessu sinni fram hljómsveitin Vax, Ylja, Svavar Knúfur, Írinn Glen Hansard, Hjálmar og Jónas Sigurðsson með Ritvélum framtíðarinnar. Agl.is fangaði brot af því besta á tónleikunum.

 

Lesa meira

Mynd Elvars áfram í Óskarsverðlaunavali

elfar_adalsteins_john_hurt_sailcloth.jpgStuttmyndin Sailcloth, sem Eskfirðingurinn Elfar Aðalsteinsson er aðalmaðurinn á bakvið, er meðal tíu mynda sem koma til greina í flokki bestu stuttmyndanna á Óskarsverðlaununum.

 

Lesa meira

Tónleikar í Vegahúsinu: Rokkað heima um jólin

Image Síðastliðinn miðvikudag, 28. desember, voru tónleikar í Vegahúsinu undir yfirskriftinni "Rokkum heima um jólin". Er þetta hluti af árlegri tónleikaröð Vegahússins og var að venju mikið fjör. 

Lesa meira

Alcoa Fjarðaál styður Geðhjálp með jólalagi: Myndband

alcoa_eldur3_web.jpgAlcoa Fjarðaál er meðal fimmtán fyrirtækja sem tekið hafa áskorun Geðhjálpar um að syngja jólalag og framleiða myndband því til stuðnings. Álbandið sér um lag Alcoa sem er í rokkaðri kantinum.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.