Þrettándagleði Hattar og Fljótsdalshéraðs

egilsstadabylid.jpgÍþróttafélagið Höttur stendur fyrir þrettándagleði á morgun í samstarf við sveitarfélagið Fljótsdalshérað en dagskrá verður í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum.

 

Kyndlaganga leggur af stað frá íþróttahúsinu á Egilsstöðum klukkan hálf sex og verður gengið inn í Tjarnargarðinn. Þar afhendir íþróttafélagið Höttur viðurkenningar til afreksmanna ársins 2011, karlakórinn Drífandi tekur lagið og í lokin verður flugeldasýning á vegum björgunarsveitarinnar.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.