Miðasala hafin á Eistnaflug

img_6168_fix01_web.jpg

Miðasala á rokkhátíðina Eistnaflug, sem fram fer í Neskaupstað 12. – 14. júlí í sumar, hófst í morgun. Búið er að staðfesta 42 hljómsveitir í ár, þar af tvær erlendar.

 

Lesa meira

Vestfirðingar yfirtaka Bræðsluna: Mugison og Fjallabræður

braedslan_2011_0041_web.jpg
Vestfirðingar verða svo fyrirferðamiklir á Bræðslunni í sumar að Borgfirðingar eru farnir að huga að því að styrkja sviðið. Mugion, Fjallabræður, Valgeir Guðjónsson og Contalgen Funeral eru aðalnúmerin í ár. Ekki er útilokað að fleiri listamenn bætist við.
 

Lesa meira

Meistari Megas á Hammondhátíð

megas_senuthjofarnir_braedslan2007.jpg
Megas og Senuþjófarnir og Egill Ólafsson eru meðal þekktustu listamannanna sem fram koma á Hammondhátíð á Djúpavogi sem hefst í kvöld. Fyrsta kvöldið er tileinkað austfirskum tónlistarmönnum.

Lesa meira

Stefán Bogi: Ekki spurningar sem hentuðu okkur

fljotsdalsherad_utsvar_urslit12_0007_web.jpg

Stefán Bogi Sveinsson, miðjumaður Útsvarsliðs Fljótsdalshéraðs, segir spurningarnar ekki hafa fallið að styrkleikum liðsins í úrslitum keppninnar á föstudagskvöld þar sem liðið tapaði fyrir Grindavík 55-72.

 

Lesa meira

Stefán Bogi: Langaði extra mikið að vinna

stefan_bogi_utsvar_alka.jpg
Stórleikarinn og spurningajöfurinn Stefán Bogi Sveinsson var sigri hrósandi þegar Agl.is náði tali af honum eftir 74-69 sigur Fljótsdalshéraðs á Garðabæ í undanúrslitum spurningakeppninnar Útsvars í kvöld. Stefán segir liðinu hafa liðið vel þrátt fyrir mikla spennu í keppninni.

Lesa meira

Söngkeppni framhaldsskólanna: Austfirsku skólarnir sitja báðir heima

barkinn_2012_0062_web.jpg
Hvorki framlag Menntaskólans á Egilsstöðum né Verkmenntaskóla Austurlands verða meðal þeirra tólf atriða sem keppa til úrslita í Söngkeppni framhaldsskólanna á laugardagskvöld. Djúpavogsbúinn Aron Daði Þórisson verður fulltrúi Austfirðinga í keppninni.

Lesa meira

Úrslit Útsvars í kvöld: Við erum seig

stefan_bogi_utsvar_alka.jpg
Fljótsdalshérað mætir Grindavík í úrslitum spurningakeppninnar Útsvar í beinni útsendingu Ríkissjónvarpsins í kvöld. Ingunn Snædal segir liðið vanafast á keppnisdag. Það hafi ekki undirbúið sig neitt sérstaklega fyrir keppnina í kvöld.

Lesa meira

Undanúrslit Útsvars í kvöld

utsvar_fljotsdalsherad_web.jpg
Fljótsdalshérað mætir Garðabæ í undanúrslitum spurningakeppninnar Útsvars í Sjónvarpinu í kvöld. Þetta er önnur viðureign liðanna á þessum vetri.

Lesa meira

Ný sýning á Minjasafninu

Ný sýning, sem ber yfirskriftina Austfirskar gersemar, opnar í Minjasafni Austurlands á morgun, sumardaginn fyrsta klukkan 13:00. 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.