Gagnrýni: Coney Island Babies - Morning To Kill

coney_island_babies_morning_to_kill_cover_web.jpg
Norðfirska hljómsveitin Coney Island Babies sendi nýverið frá sér hljómplötuna Morning To Kill. Átta laga skífa sveitarinnar er enn eitt rósið í hnappagat norðfirskrar tónlistar.

Lesa meira

Gagnvirt kort af Seyðisfirði

seydisfjordur.jpg

Á netið er komið gagnvirt kort af Seyðisfirði með ýmsum upplýsingum um byggð og mannlíf í Seyðisfirði. Sérstök áhersla er lögð á sterk tengsl við hafið og ströndina.

 

Lesa meira

Hjólar hringinn fyrir 12 ára vinkonu sína

 Helga Hrönn Melsteð frá Breiðdalsvík hjólar nú hringinn í kringum landið til að safna styrkjum fyrir 12 ára krabbameinssjúka vinkonu sína.

Lesa meira

Uppselt á Bræðsluna

braedslan_2011_0006_web.jpg
Uppselt er á tónlistarhátíðina Bræðsluna sem fram fer á Borgarfirði síðasta laugardaginn í júlí. Tónleikahaldarar eru ánægðir með söluna sem hefur aldrei verið betri.
 

Lesa meira

Raggi Bjarna ógleymanlegur

img_4985.jpg

Jazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi var haldin í 25. skipti síðastliðna helgi. Þar mátti sjá marga fremstu tónlistarmenn landsins ásamt heimamönnum leika undraverða tónlist.

 

Lesa meira

Vefmyndavél í Kverkfjöllum

kverkfjoll_wrb.jpg

Skipt hefur verið um vefmyndavél við Hveradal í Kverkfjöllum. Nú er komin víðari mynd af Galtarlóni (lónið í botni Hveradals) auk þess sem hverasvæðið sjálft sést betur. 

 

Lesa meira

Fisflugvélar á Egilsstaðatúninu: Myndir

Falleg sjón blasti við seinnipartinn í gær þegar um 17 fisflugvélar úr Fisfélagi Reykjavíkur voru lentar á Egilsstöðum, og búnar að stilla sér upp á túni Egilsstaðabýlisins.  

Lesa meira

Vegareiði 2012: Myndir

vegareidi_2012.jpg

Tónlistarhátíðin Vegareiði var haldin í Bragganum við Sláturhúsið á Egilsstöðum fyrir skemmstu. Á hátíðinni komu fram sveitir eins og Br. Önd, Gunslinger og Vax.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.