Fisflugvélar á Egilsstaðatúninu: Myndir

Falleg sjón blasti við seinnipartinn í gær þegar um 17 fisflugvélar úr Fisfélagi Reykjavíkur voru lentar á Egilsstöðum, og búnar að stilla sér upp á túni Egilsstaðabýlisins.  

Ferðin hófst 4. júlí á Grund, og mun hún enda í dag á Hellu á Flughátíð Flugmálafélagsins.

Tveir Danir voru með í ferðinni, annar kom fljúgandi frá Danmörku á CT fisi en hinn kom með Gírókopta með Norrænu.

Meðfylgjandi myndaalbúm: 

Fisflugvélar

Fisflugvélar
Fisflugvélar
Fisflugvélar
Fisflugvélar
Fisflugvélar
Fisflugvélar

 

Fisflugvélar

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.