Þórður á Skorrastað: Bóndinn er í mestu uppáhaldi

thordur_juliusson_skorrastad.jpg
Þórður Júlísson, bóndi á Skorrastað í Norðfjarðarsveit, ferðaþjónustufrömuður, líffræðingur og skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands segir sveitavinnuna vera það hlutverk sem honum líði best í. Hann segir skorta frekari sérstöðu til að gera Norðfjörð að alvöru áfangastað ferðamanna.

Lesa meira

Ben Stiller á Seyðisfirði: Kurteis og vingjarnlegur við alla

ben_stiller_seydis_18072012.jpg
Bandaríski stórleikarinn Ben Stiller hefur eytt deginum í að þvælast um á Seyðisfirði og skoða tökustaði. Hann hyggst koma þangað aftur í haust og taka upp nýjustu kvikmynd sína, The Secret Life of Walter Mitty. 
 

Lesa meira

Vefmyndavél í Kverkfjöllum

kverkfjoll_wrb.jpg

Skipt hefur verið um vefmyndavél við Hveradal í Kverkfjöllum. Nú er komin víðari mynd af Galtarlóni (lónið í botni Hveradals) auk þess sem hverasvæðið sjálft sést betur. 

 

Lesa meira

Leikfélag Fljótsdalshérað setur Pétur og úlfinn á svið undir berum himni

petur_og_ulfurinn_lf_0057_web.jpg

Leikfélag Fljótsdalshéraðs frumsýnir á morgun hið sígilda leikverk Pétur og úlfinn í útileikhúsinu í Selskógi í leikstjórn Péturs Ármannssonar. Stærsta áskorunin á æfingatímabilinu hefur verið að glíma við veðurfarið sem menn hafa minni stjórn á en inni í hefðbundnu leikhúsi.

 

Lesa meira

Gagnrýni: Coney Island Babies - Morning To Kill

coney_island_babies_morning_to_kill_cover_web.jpg
Norðfirska hljómsveitin Coney Island Babies sendi nýverið frá sér hljómplötuna Morning To Kill. Átta laga skífa sveitarinnar er enn eitt rósið í hnappagat norðfirskrar tónlistar.

Lesa meira

Gagnvirt kort af Seyðisfirði

seydisfjordur.jpg

Á netið er komið gagnvirt kort af Seyðisfirði með ýmsum upplýsingum um byggð og mannlíf í Seyðisfirði. Sérstök áhersla er lögð á sterk tengsl við hafið og ströndina.

 

Lesa meira

Eistnaflug: Allt það besta í mannlífinu eða ógeðishátíð?

eistanflug_12_steinunn.jpg

Skipuleggjendur, tónlistarmenn, Norðfirðingar og gestir rokkhátíðarinnar Eistnaflugs bera sig vel eftir hátíðina í Neskaupstað um síðustu helgi. Fréttir af fíkniefnamálum á hátíðinni hafa samt vakið upp umræðu um íslenskar útihátíðir.

 

Lesa meira

Uppselt á Bræðsluna

braedslan_2011_0006_web.jpg
Uppselt er á tónlistarhátíðina Bræðsluna sem fram fer á Borgarfirði síðasta laugardaginn í júlí. Tónleikahaldarar eru ánægðir með söluna sem hefur aldrei verið betri.
 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.