Ný Norðfjarðargöng strax: Söfnun undirskrifta gengur vel

Hannes Sigmarsson, fyrrverandi yfirlæknis Heilbrigðisstofnunar Austurlands í Fjarðabyggð, segir umfjöllun héraðsfréttablaðsins Austurgluggans um embættisfærslur hans „ranga og villandi.“ Ríkisendurskoðun er gagnrýnd fyrir vinnubrögð við gerð skýrslu um vinnu Hannesar.
Hannes Sigmarsson, fyrrverandi yfirlæknir Heilbrigðisstofnunar Austurlands í Fjarðabyggð, á að hafa rukkað fyrir endurlífgun sem aldrei fór fram. Landlæknisembættið segir það aðeins gert í einum tilgangi, til að ofgreidd laun. Vegna þessa var Hannesi vikið frá störfum í ársbyrjun 2009. Hann hafnar ávirðingum um að hafa „falsað“ endurlífgun.
Eymundur Magnússon, bóndi í Vallanesi á Fljótsdalshéraði, var í dag tilnefndur til náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs. Verðlaunin eru veitt fyrir að efla líffræðilegan fjölbreytileika.
Gæsavarp á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar hefur aukist undanfarin ár. Lónið og girðingar í kring nýtast gæsinni sem öryggissvæði. Varpi hefur á móti seinkað þar sem það svæði sem áður kom fyrst undan snjó er nú undir vatni.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.