Rúta út af í Oddsskarði í fljúgandi hálku

oddskard_varud_skilti.jpg
Rúta með átta starfsmönnum á leið til álveri Alcoa fór út af veginum í Oddsskarði rétt fyrir klukkan átta í kvöld. Farþegar sluppu með minniháttar meiðsl.
 

Lesa meira

Lífeyrissjóður Neskaupstaðar tapaði minnstu

nesk.jpg
Lífeyrissjóður Neskaupstaðar tapaði átta milljónum króna á bankahruninu. Enginn lífeyrissjóður landsins tapaði jafn litlu í krónum talið. Heildareignir Lífeyrissjóðs Neskaupstaðar eru neikvæðar samanborið við heildarskuldbindingar og stendur sjóðurinn því ekki óstuddur undir skuldbindingum.
 

Lesa meira

Bæjarráð Fjarðabyggðar krefst þess að sjá HSA skýrsluna strax

hsalogo.gifBæjarráð Fjarðabyggðar krefst þess að Velferðarráðuneytið láti þegar í stað af hendi skýrslu sem það lét vinna að beiðni Heilbrigðisstofnunar Austurlands um framtíðarsýn stofnunarinnar. Í skýrslunni kemur meðal annars að deilur við fyrri starfsmenn hafi reynt á yfirstjórnina og lagðar til stórkostlegar hagræðingaraðgerðir í Fjarðabyggð.

 

Lesa meira

Rekstraraðilar Kósý taka við Kaffi Egilsstöðum

egilsstadir.jpg

Reyðfirðingarnir Jónas Aðalsteinn Helgason og Sandra Þorbjörnsdóttir hafa tekið yfir rekstur veitingastaðarins Kaffi Egilsstaða og þóttu eiga besta boðið í tjaldsvæðið þar við hliðina.

 

Lesa meira

Ráðherra: Umræðan um skýrsluna snýst um hrepparíg en ekki efnið

gudbjartur_hannesson.jpgGuðbjartur Hannesson, velferðarráðherra, segir það miður að umræða um skýrslu ráðuneytisins um Heilbrigðisstofnun Austurlands hafi snúist upp í hrepparíg frekar en tillögur og efni skýrslunnar. Engin afstaða hefur verið tekin til þeirra hugmynda sem þar eru settar fram.

 

Lesa meira

Landsbankinn boðar til opins fundar á Reyðarfirði

steinthor-palsson-web.jpgSteinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, verður meðal framsögumanna á opnum fundi sem bankinn stendur fyrir á Reyðarfirði klukkan 20:00 í Safnaðarheimilinu miðvikudaginn 15. febrúar.

 

Lesa meira

Dregið um hreindýraleyfi á laugardag

hreindyr_web.jpg
Ríflega fjögur þúsund umsóknir bárust um rétt rúmlega eitt þúsund dýra hreindýrakvóta næsta árs. Dregið verður á laugardaginn.

Lesa meira

Mannfjöldi á Austurlandi stöðugur milli ára

hottur_kff_0011_web.jpgMannfjöldi á svæðinu frá Vopnafjarðarhreppi til Djúpavogshrepps helst stöðugur á milli ára. Tæplega þrjátíu einstaklingar bætast við. Konum fjölgar en körlum fækkar.

 

Lesa meira

Héraðsprent og G. Skúlason í hópi framúrskarandi fyrirækja

heradsprent_logo.jpgPrentverksmiðjan Héraðsprent á Egilsstöðum og Vélaverkstæði G. Skúlasonar eru fulltrúar Austfirðinga á lista Creditinfo yfir „framúrskarandi fyrirtæki árið 2011“. Listinn byggir á greiningu á því hvaða fyrirtæki fá bestu einkunn í styrk- og stöðugleikamati Creditinfo.

 

Lesa meira

Tveir Austfirðingar í stjórn Bjartrar framtíðar

elvar_jonsson2.jpgTveir bæjarfulltrúar úr Fjarðabyggð eru meðal þeirra fjörutíu einstaklinga sem skipa stjórn hins nýja stjórnmálaflokks, Bjartrar framtíðar, sem stofnaður var formlega í dag.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.