Orkumálinn 2024

Þungaflutningar samræmast vart fjölskylduvænum miðbæ

hafnargata 6 rfj 0003 webÚrskurðanefnd umhverfis- og auðlindamála hefur til meðferðar kæru þriggja íbúa á Reyðarfirði út af starfsleyfi Gámaþjónustu Austurlands í miðbæ staðarins. Íbúarnir telja starfsleyfið ekki samræmast gildandi aðalskipulagi.

Lesa meira

Einar Már: Alltof lítið áunnist í því að sameina sveitarfélögin

einar mar sigurdsson mai14Einar Már Sigurðsson, sem skipar fjórða sætið á lista Fjarðalistans í Fjarðabyggð, segir það slæmt ef íbúar telja sig hafa orðið utanveltu eftir sameiningu sveitarfélaga. Rætt var um forgangsröðun á milli byggðakjarnanna og íbúalýðræði á framboðsfundi á Stöðvarfirði í gærkvöldi.

Lesa meira

„Það eru að detta af okkur allar skrautfjaðrirnar"

frambodsfundur fask 0028 webHeilbrigðis-, umhverfis- og skipulagsmál voru kjósendum á Fáskrúðsfirði ofarlega í huga á opnum framboðsfundi þar í gærkvöldi. Þeir lýstu meðal annars vonbrigðum sínum með að ekki væri læknir með fasta búsetu á staðnum og ótta við að sjúkrabifreið yrði tekin þaðan vegna niðurskurðar hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands.

Lesa meira

„Nú er röðin komin að Djúpavogi" - Myndband

djupivogur 280113 0018 webDjúpavogshreppur, með stuðningi AFLs starfsgreinafélags, hefur látið gera myndband þar sem kallað er eftir viðbrögðum stjórnvalda við fyrirhuguðum brottflutningi á bolfiskvinnslu Vísis frá staðnum.

Lesa meira

Við erum bjartir í dag: Skrifað undir samning um rannsóknir í Finnafirði

bardur jonasson april14Bárður Jónasson, oddviti Vopnafjarðarhrepps, segir mikla atvinnumöguleika felast í mögulegri umskipunarhöfn í Finnafirði fyrir sveitarfélögin á Norðausturlandi. Formlegur samningur á milli Bremenports, Langanesbyggðar, Vopnafjarðarhrepps og verkfræðistofunnar EFLU um rannsóknir á svæðinu var undirritaður í dag.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.