Breiðdalsvík: Ekki séð annað eins líf hér í mörg ár

bdalsvik isfiskur 0022 webElís Pétur Elísson, útgerðarmaður á Breiðdalsvík, fagnar tilkomu fiskvinnslu Ísfisks á staðnum eins og margir aðrir íbúar. Áætlað er að þjónusta við útgerð og vinnslan skapi 15-20 störf á staðnum.

Lesa meira

Fróðleiksfundi frestað

skattadagur kpmg 2014 webFróðleiksfundi KPMG um skattamál, sem halda átti á Egilsstöðum í dag, hefur verið frestað um viku vegna veðurs.

Lesa meira

Íbúafundur á Norðfirði um ofanflóðavarnir

Ibudafundur a nordfirdiÍbúafundurinn verður í Safnahúsinu í Neskaupstað, fimmtudaginn 12. febrúar kl. 20:00. Kynntar verða fyrirhugaðar framkvæmdir vegna ofanflóðavarna undir Urðarbotnum og undir Nes- og Bakkagiljum.

Lesa meira

Gamla Hoffellið til HB Granda

hoffell su2 hb webHoffell II SU 802, skip Loðnuvinnslunnar, mun halda á loðnuveiðar fyrir HB Granda innan skamms. Skipið hefur lítið verið notað á Fáskrúðsfirði síðan nýtt Hoffell var keypt þangað síðasta sumar.

Lesa meira

Þorrinn: Guð og lukkan stjórnar því hvort hákarlinn verður góður

Hreinn  BjörgvinssonÞorrinn er gengin í garð í allri sinni dýrð og hafa margir gætt sér að gómsætum þorramat með öllu tilheyrandi undanfarna daga. Hákarl er eitthvað sem er ómissandi í þorrabakkann að margra mati. Hreinn Björgvinsson, trillukarl frá Vopnafirði hefur verkað og selt hákarl í há herrans tíð og veit allt um handbrögðin og galdurinn á bak við ljúffengan hákarlsbita.

Lesa meira

Fundað um framtíðina í Fjarðabyggð í dag

vitundarvakning neskHvernig sérðu atvinnutækifæri og nýsköpun þróast í þínu samfélagi? Verða börnin þín við stjórnvölinn eftir tuttugu ár? Í dag verður haldinn fundur í Fjarðabyggð um byggðaþróun á norðurslóðum Norðurlanda þar sem meðal annars verður reynt að svara þessum spurningum.

Lesa meira

Vorhiti á Austfjörðum

mjoifjordur 25072014 0116 webAfar hlýtt hefur verið í veðri á Austfjörðum um helgina og er enn. Litlu munaði að hitamet febrúarmánaðar væri slegið á Dalatanga í gær.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar