Norðfjarðargöng: Setlag mun hægja á greftrinum

januar 16012015 1Útlit er fyrir að verulega hægist á greftri nýrra Norðfjarðarganga á næstunni því nýtt setbergslag blasir við Eskifjarðarmegin. Útlit er fyrir að það verði eitt það þykkasta sem graftarmenn hafa lent í.

Lesa meira

Ragnheiður Elín: Borgar ekki fyrir náttúrupassa til að horfa á fossinn heldur fyrir útsýnispallinn

ragnheidur elin natturupassi 0013 jan15Iðnaðar- og viðskiptaráðherra segist skynja samstöðu um að afla þurfi fjár til uppbyggingar á helstu ferðamannastöðum þjóðarinnar. Eftir tíu daga mælir hún fyrir frumvarpi um náttúrupassa sem þegar er orðið umdeilt. Hún segist tilbúin að hlusta á mismunandi skoðanir á passanum í von um að sníða af agnúa.

Lesa meira

Hyggjast halda málþing um olíumál

reydarfjordur hofnSveitarfélagið Fjarðabyggð áformar að standa fyrir málþingi um olíuleit, vinnslu og umhverfisáhrif í vor. Olíumálaráðherrar Noregs er meðal þeirra sem sýnt hafa áhuga á að koma að slíku þingi.

Lesa meira

AFL undirbýr kröfugerð: Horfur á hörðum kjaravetri

hjordis thora sigurthorsdottir aflAFL-Starfsgreinafélag efnir til fjögurra félagsfunda á næstu dögum í tengslum við gerð mótun kröfugerðar félagsins vegna komandi kjaraviðræðna. Formaður félagsins segir fundina mikilvæga því þar verði línurnar lagðar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.