Frekar dræm kjörsókn

Kjörsókn í sveitarstjórnarkosningum í nýju sameinuðu sveitarfélagið á Austurlandi hefur verið fremur dræm, einkum á Fljótsdalshéraði.

Lesa meira

Kosningavökur búnar áður en byrjað verður að telja

Ekki er reiknað með að úrslit í kosningum til sveitastjórnar og heimastjórna í nýju sveitarfélagi á Austurlandi liggi við fyrr en eftir miðnætti. Íbúar í sveitarfélaginu ganga að kjörborðinu í dag.

Lesa meira

Mikið kvartað undan lausagöngu hunda

Óvenju margar kvartanir og ábendingar hafa borist HAUST á undanförnum mánuðum vegna lausagöngu hunda í þéttbýli á Austurlandi, einkum á Egilsstöðum og í Neskaupstað.

Lesa meira

Einstaklingar í sóttkví geta kosið á Seyðisfirði

Aðstöðu til að kjósa fyrir einstaklinga í sóttkví hefur verið komið upp í hafnarhúsinu á Seyðisfirði. Kjörsókn á hádegi í sveitarstjórnarkosningum í nýju, sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi var um 10%.

Lesa meira

Tími stórra lausna í atvinnumálum liðinn

Frambjóðendur í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi eru almennt jákvæðir í garð fiskeldis en leggja áherslu á mikilvægi fjölbreytta lausna í atvinnulífi. Þeir telja mikilvægt að ýta undir uppbyggingu innviða til að efla atvinnulíf í sveitum.

Lesa meira

Austurland eini landshlutinn án smits

Austurland er eini landshlutinn þar sem enn hefur ekki greinst Covid-19 smit í vikunni, samkvæmt nýjustu tölum á frá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og Landlækni.

Lesa meira

Skiptar skoðanir um legu vegarins frá væntanlegum göngum

Þrjú framboð af fimm vilja að þungaumferð úr væntanlegum Fjarðarheiðargöngum verði beint suður fyrir byggðina á Egilsstöðum. Frambjóðendur eru heldur ekki fyllilega sammála um áherslur í skipulagsmálum.

Lesa meira

Flugævintýrið Fly Me To The Moon hefst á Djúpavogi

Mynd- og tónlistarsýningin Fly Me To The Moon verður opnuð í Tankinum á Djúpavogi annað kvöld (laugardag) kl. 20. Um er að ræða samstarfssýningu þeirra Birgis Sigurðssonar myndlistarmanns og Odds Garðarssonar tónlistarmanns.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.