Hvernig sendi ég spurningar inn á framboðsfundinn?

Íbúar í nýju sameinuðu sveitarfélagi geta sent inn spurningar á frambjóðendur á framboðsfundi, sem Austurfrétt/Austurglugginn standa fyrir í samvinnu við sveitarfélagið Fljótsdalshérað í kvöld, bæði fyrir fundinn og á meðan honum stendur.

Lesa meira

Gæðasíld mokveiðist á síldarmiðunum

Gríðarmikið er af síld á Glettinganesgrunni og mokveiðist hún í augnablikinu. Um gæðasíld er að ræða eða eins og best verður á kosið.

Lesa meira

Opinn framboðsfundur í nýju sveitarfélagi

Austurfrétt/Austurglugginn í samstarfi við sveitarfélagið Fljótsdalshérað, standa fyrir opnum framboðsfundi með fulltrúum framboða til sveitarstjórnar nýs sameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar.

Lesa meira

Atvinnu- og samgöngumál skipta kjósendur mestu máli

Samgöngumál eru það málefni sem skipta kjósendur mestu máli við val á framboðslista fyrir fyrstu sveitarstjórnarkosningarnar í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi. Menningarmál virðist minnst áhrif hafa.

Lesa meira

Háskólanám í iðnaðartæknifræði hefjist á Austurlandi haustið 2022

Samstarfssamningur milli menntamálaráðuneytis og Austurbrúar um undirbúning stofnunar háskólaútibús og kennslu á háskólastigi á Austurlandi var undirritaður á Reyðarfirði á laugardag. Markmið samningsins er að tryggja áframhaldandi uppbyggingu þekkingarsamfélags á Austurlandi. 

Lesa meira

Flugfarþegum fækkaði minnst á Austurlandi í ágúst

Á heildina litið fækkaði innanlands flugfarþegum hlutfallslega minnst á landinu öllu á Austurlandi í ágúst. Alls fækkaði flugfarþegum í mánuðinum um yfir helming en á Egilsstaðaflugvelli nam fækkunin 36.7% miðað við sama mánuð í fyrra.

Lesa meira

Einar Már: Ef vel tekst til þá gerbreytir þetta Austurlandi

Einar Már Sigurðarson, formaður Austurbrúar og Sambands sveitarfélaga á Austurlandi, ber miklar væntingar til væntanlegs háskólanáms á Austurlandi. Möguleikarnir til framtíðar séu miklir þótt fyrst verði aðeins byrjað á einni grein.

Lesa meira

Þrettán ökumenn teknir fyrir of hraðan akstur á Reyðarfirði

Þrettán af þeim fimmtán ökumönnum sem um helgina voru sektaðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Austurlandi voru gripnir við innkomuna í þéttbýlið á Reyðarfirði. Lögreglan leggur í september áherslu á að ná niður umferðarhraða í þéttbýli.

Lesa meira

Dæmdur fyrir að ráðast á annan mann í rekkju sinni

Karlmaður hefur verið dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að ryðjast inn á heimili annars manns og ráðast að honum. Hann var sýknaður af ákæru um eignaspjöll og hafa tekið manninn kverkataki.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.