Tekur tíma að læra á hlíðina á ný

Íbúar í efstu byggðum Seyðisfirði mega á næstunni vænta þess að þurfa að rýma hús sín þegar stórrigningar eru í nánd. Tíðni rýminga mun minnka aftur þegar reynsla verður komin á hlíðina fyrir ofan byggðina og ný mælitæki sem vakta hana.

Lesa meira

Stefna að frekari afléttingu þegar varnargarðar verða klárir

Vonast er til að hægt verði að aflétta rýmingu á svæðinu milli kvísla stóru skriðunnar sem féll á Seyðisfjörð í desember þegar búið verður að reisa bráðabirgðavarnir fyrir svæðið. Flýta á hættumati vegna húsa sem standa við Stöðvarlæk.

Lesa meira

Íbúi við Fossgötu á Seyðisfirði ekki á leið heim í bráð

Hanna Christel Sigurkarlsdóttir einn af íbúum við Fossgötu á Seyðisfirði segir að hún og fjölskylda hennar séu ekki á leið heim í bráð. Eins og kunnugt er af fréttum var rýmingu aflétt af Fossgötu um helgina en hún hafði staðið í mánuð eða frá því að skriðuföllin hófust.


Lesa meira

Varað við hljóðmengun frá vinnu við nýja bryggju

Á Eskifirði stendur nú yfir vinna við að reka niður staura fyrir nýja bryggju við frystihús Eskju. Meðan á framkvæmdum stendur getur orðið einhver hljóðmengun frá vinnusvæðinu.

Lesa meira

Játuðu brot á sóttvarnalögum

Tveir einstaklingar sem brutu gegn sóttvarnalögum á Austurlandi í síðustu viku, hafa játað brot sitt. Verið er að skoða hvort ákæra verði gefin út.

Lesa meira

Skíðasvæðið í Stafdal opnað að nýju

Skíðasvæðið í Stafdal hefur verið opnað að nýju fyrir skíðafólki á öllum aldri. Takmarkanir eru þó á opnun svæðisins vegna sóttvarna og eru gestir svæðisins beðnir að kynna sér þær vel.


Lesa meira

Loðnuleit hafin að nýju út af Austfjörðum

Nú um helgina var haldið aftur til mælinga á stærð loðnustofnsins á uppsjávarveiðskipunum Ásgrími Halldórssyni SF og Polar Amaroq. Líkt og í fyrri mælingum eru þrír sérfræðingar Hafrannsóknastofnunar í hvoru skipi.


Lesa meira

Boða til íbúafundar á Seyðisfirði

Haldinn verður upplýsingafundur fyrir Seyðfirðinga í dag,18. janúar kl. 17.00. Tilgangur fundarins er að upplýsa íbúa Seyðisfjarðar um stöðu mála.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.