Aðsóknarmet slegið á Austurfrétt

austurfrett merki 1208 webAðsóknarmet var slegið á Austurfrétt í 31. viku ársins þegar gestir voru 12.976 talsins. Er það tæp tvöföldun á eldra aðsóknarmeti.

Lesa meira

Aldrei fleiri gestir á LungA: Myndir

9308854088 d9a930f927 oAldrei hafa fleiri gestir sótt listahátíðina LungA en í ár. Skipuleggjendur eru ánægðir með hvernig til tókst að þessu sinni en hátíðin var haldin í síðustu viku.

Lesa meira

Ormsteiti hefst á morgun: Tuttugu ára afmælishátíð

ormsteiti dagur1 0034 webHéraðshátíðin Ormsteiti hefst á morgun og stendur næstu tíu daga. Hátíðin verður með veglegra móti í ár enda er um að ræða tuttugu ára afmælishátíð. Meðal hápunkta fyrri helgarinnar eru hverfahátíðir, karnival og hverfaleika, hjólreiðakeppnin Tour de Ormurinn, móttöku nýbúa, fjölskylduhátíð í Selskógi og fegurðarsamkeppni gæludýra.

Lesa meira

Svipmyndir frá Neistaflugi á DVD

neistaflug1994Verslunarmannahelgarhátíðin Neistaflug hefur verið haldin í tuttugu ár. Í fyrra var byrjað að gefa út svipmyndir frá hátíðinni á DVD diskum og í síðustu viku kom diskur númer tvö í röðinni út.

Lesa meira

Tvær sýningar verða opnaðar í Skaftfelli um helgina

curver thoroddsenTvær nýjar sýningar verða opnaðar í Skaftfelli um helgina. Annars vegar er þar um að ræða sýningu danska listahópsins A Kassen og hins vegar Ragnheiðar Gestsdóttir og Curvers Thoroddsen.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.