Orkumálinn 2024

Djammsögur með dýpt: Næturlíf í Sláturhúsinu á Egilsstöðum

tilraunaleikhus webÞegar farið er á sýningu hjá „tilraunaleikhúsi“ ætti maður ekki að verða hissa á að um óhefðbundið verk er að ræða, né undrast að sýningin byrjar á því að áhorfendur eru leiddir út úr leikhúsinu. En maður gerir það nú samt.

Lesa meira

Rannsaka næturlíf á Egilsstöðum: Ungir listamenn snúa aftur heim

tilraunaleikhus webUtanbæjarmenn með læti, of mikil drykkja og leiðindapúkar eru helstu orsakir lélegs næturlífs. Þetta eru niðurstöður rannsókna Tilraunaleikhúss Austurlands sem frumsýnir leiksýninguna Næturlíf föstudaginn 5. júlí í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Sýningin fjallar um upplifanir af næturlífi og mikilvægi þess í smábæjum jafnt og stórborgum. Meirihluti hópsins eru fæddur og uppalinn á Fljótsdalshéraði og hefur eytt síðustu árum í listnám fjarri heimaslóðum.

Lesa meira

Fjölbreytni í fyrirrúmi á Jazzhátíðinni: Myndir

IMG 4087e webJazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi var haldin í 25. skipti í lok júní. Fram komu fjölmargir tónlistarmenn hvaðanæva af landinu. Austurfrétt leit við á hátíðinni.

Lesa meira

Ísólfur fær styrk til að kaupa nýjan snjóbíl

landsbankinn samfelagsstyrkir juli13Björgunarsveitin Ísólfur á Seyðisfirði fékk nýverið styrk upp á hálfa milljón króna úr Samfélagssjóði Landsbankans til kaupa á nýjum snjóbíl. Að þessu sinni var úthlutað fimmtán milljónum til 34 verkefna.

Lesa meira

Pólsk stórhljómsveit býður á tónleika á Seyðisfirði

Domowe MelodieEin heitasta hljómsveit Pólverja um þessar mundir, þjóðlagarokkhljómsveitin Domowe Melodie, mun halda tónleika á Seyðisfirði fimmtudagskvöldið 11. júlí sem marka upphafið á tónleikaferð sveitarinnar um Ísland.

Lesa meira

Fjölmenni og flösuþeytingar á Eistnaflugi: Myndir

eistnaflug 12Tónlistarhátíðin Eistnaflug var haldin í níunda skipti í Neskaupstað um síðustu helgi. Alls sóttu um 1700 gestir hátíðina ár og er hún því sú fjölmennasta til þessa.

Lesa meira

Nei, nei. Þakka þér!

sigurdur ingolfssonDr. Sigurður Ingólfsson skáld og ritstjóri sendi nýverið frá sér sína sjöundu ljóðabók sem nefnist Ég þakka. Í bókinni er að finna 52 þakkarljóð og er bókin myndskreytt af skáldinu sjálfu sem er frumraun hans á því sviði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.