Friðarhlauparar á ferð um Austurland

fridarhlaup egs 0024 webSautján manna hópur frá ýmsum þjóðlöndum hleypur nú um Ísland með logandi friðarkyndil. Hópurinn er þessa dagana á ferð um Austurland og hefur skipt sér í tvo minni hópa til að geta komið við í sem flestum byggðarlögum.

Lesa meira

Sól og blíða á 17. júní hátíðahöldum í Neskaupstað: Myndir

IMG 9139 webVeðrið lék við bæjarbúa á 17. júní hátíðarhöldum í Neskaupstað þar sem aðalhátíðarhöldin voru innan Fjarðabyggðar í ár. Gert er ráð fyrir að hátíðarhöld á þjóðhátíðardeginum ferðist á milli byggðarkjarna í sveitarfélaginu á næstu árum.

Lesa meira

KFF fékk styrk frá EFLU

efla samfelagssjodur webStarf Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar var eitt þeirra verkefna sem fékk styrk úr samfélagsjóði verkfræðistofunnar EFLU sem úthlutað var úr í fyrsta sinn fyrir skemmstu.

Lesa meira

Jazzhátíðin hefst á miðvikudag: Haldið upp á 25 ára afmæli

jazz2Jazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi hefst á miðvikudag. Hún er elsta jazzhátíð landsins, fyrst haldin árið 1988 og er því 25 ára í ár. Dagskráin í ár er fjölbreytt að vanda en þar má finna allt frá balkanskri þjóðlagatónlist yfir í rokk og ról.

Lesa meira

Nemendur í sjötta bekk fræddir um rétta notkun hjólahjálma

hjalmar fask 6bekkurSlysavarnadeildir Slysavarnafélagsins Landsbjargar vítt og breitt um land og Sjóvá hafa að undanförnu heimsótt nemendur í sjötta bekk í fjölda grunnskóla til að fræða nemendur um mikilvægi þess að vera með rétt stillta reiðhjólahjálma. 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.