Rímur og rokk á Vopnafirði

vopnafjordurÞessa dagana fer fram listasmiðjan Rímur og rokk á Vopnafirði þar sem sjö íslensk og sex norsk ungmenni á aldrinum 15-16 ára starfa undir leiðsögn Steindórs Andersen kvæðamanns, Hilmars Arnar Hilmarssonar tónskálds, Baldvins Eyjólfssonar tónlistarkennara og Sigrid Randers-Pehrson þjóðlagasöngkonu.

Lesa meira

Háskólalestin og Sprengjugengið í Fjarðabyggð: Myndir

haskolalestin rfj 25052013 0001 webHáskólalest Háskóla Íslands heimsótti Fjarðabyggð um síðustu helgi. Komið var við í grunnskólum sveitarfélagsins þar og haldnar kynningar fyrir nemendur í elstu bekkjunum. Reisunni lauk með vísindaveislu í grunnskólanum á Reyðarfirði.

Lesa meira

Sjómannadagsblað Austurlands 2013 komið út

Sjomannadagsblad Austurlands 2013Sjómannadagsblað Austurlands er komið út og er það 19. árgangur blaðsins sem líkt og undanfarin ár er um 90 blaðsíður að stærð. Hátt á annað hundrað nýrra og gamalla ljósmynda prýða blaðið og eru efnistökin vítt og breitt af Austurlandi.

Lesa meira

Svipmyndir frá sjómannadegi

sjomannadagur borgarfjordur 0056 webAustfirðingar héldu sjómannadaginn hátíðlegan síðastliðinn sunnudag eins og aðrir landsmenn. Austurfrétt leit við á hátíðarhöldunum í Neskaupstað og Borgarfirði eystri.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.