Níræð og gefur út þriðju ljóðabókina

hallveig gudjonsdottir ljodabok 0003Hallveig Guðjónsdóttir frá Heiðarseli sendi í vikunni frá sér sína þriðju ljóðabók. Hún fagnar níutíu ára afmæli sínu í dag og segir það alltaf hafa verið drauminn að gefa út bækur.

Lesa meira

Listamannaspjall í Skaftfelli á morgun

skaftfellBoðið verður upp á listamannaspjall í Skaftfelli á Seyðisfirði með þremur nýjum gestalistamönnum sem komnir eru til staðarins og munu á næstunni starfa í gestavinnustofum á vegum Skaftfells sem er miðstöð myndlistar á Austurlandi.

Lesa meira

Sigrún Birna: Grænbláa naglalakkið lagði grunninn að sigrinum

utsvar sigurlid 2013 screenshotFrábær andi hefur ríkt í Útsvarsliði Fjarðabyggðar í vetur sem skilaði sér í sigri á liði Reykjavíkur í úrslitum keppninnar í gærkvöldi. Allir hafa sína hjátrú og í tilfelli Sigrúnar Birnu Björnsdóttur felst hún í naglalakkinu.

Lesa meira

Bræðslan: Miðasalan aldrei farið hraðar af stað

braedslan 2012 0066 webForsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Bræðslunnar bera sig vel eftir að miðasala á hátíðina hófst í morgun. Borgfirðingum er boðið í vöfflukaffi á morgun þar sem kynnt verður rannsókn á samfélagslegum áhrifum hátíðarinnar.

Lesa meira

Listamannaspjall í Skaftfelli á morgun

skaftfell.jpg

Boðið verður upp á listamannaspjall í Skaftfelli á Seyðisfirði með þremur nýjum gestalistamönnum sem komnir eru til staðarins.

 

Lesa meira

Stuðningsklúbbur Kjartans Braga starfræktur algjörlega án hans samþykkis

utsvar kb klubburStuðningsmannaklúbbur hins nýbaka Útsvarsmeistara Kjartans Braga Valgeirssonar hefur vakið mikla athygli fyrir dyggan stuðning við sinn keppanda. Stuðningsmennirnir héldu uppi miklu fjöri á úrslitakeppninni í gærkvöldi með því að mæta í bolum með andlitsmynd af hetjunni.

Lesa meira

Bræðslan: Miðasala aldrei farið hraðar af stað

braedslan_2012_0066_web.jpg
Forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Bræðslunnar bera sig vel eftir að miðasala á hátíðina hófst í morgun. Borgfirðingum er boðið í vöfflukaffi á morgun þar sem kynnt verður rannsókn á samfélagslegum áhrifum hátíðarinnar.
 

Lesa meira

Sigrún Birna: Grænbláa naglalakkið lagði grunninn að sigrinum

fjardabyggd_utsvar_nov12.png
Frábær andi hefur ríkt í Útsvarsliði Fjarðabyggðar í vetur sem skilaði sér í sigri á liði Reykjavíkur í úrslitum keppninnar í gærkvöldi. Allir hafa sína hjátrú og í tilfelli Sigrúnar Birnu Björnsdóttur felst hún í naglalakkinu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.