Listnemar á Seyðisfirði: Lærði að sauma og flaka fisk

halla birgisdottir trarappa webHalla Birgisdóttir hafði ekki saumað síðan í grunnskóla þegar hún kom austur á Seyðisfjörð ásamt hópi listnema fyrr en í vetur. Tveimur vikum síðar hafði hún saumað kjól úr þæfðri ull sem er meðal sýningargripa á sýningunni Trarappa í Skaftfelli.

Lesa meira

„Mér varð mjög kalt eftir að ég sprengdi úlpuna mína“

nikulas_stefan_nikulasson_trarappa.jpg
Eitt athyglisverðasta verkið á sýningunni Trarappa í Skaftfelli á Seyðisfirði er tætt úlpa Nikulásar Stefáns Nikulássonar sem hann sprengdi í loft upp. Hann segist hafa viljað kveðja úlpuna, sem komin var á síðasta snúning, með því að gera hana á listaverki.

Lesa meira

Varað við bláum skrímslum á Egilsstöðum á morgun

cookie monsterGefin hefur verið út viðvörun vegna blárra skrímsla sem verða á ferð um Egilsstaði á morgun. Nokkurt háreysti kann að stafa frá skrímslunum en þau eru annars meinlaus, félagslynd og sjúk í smákökur.

Lesa meira

Listnemar á Seyðisfirði: Lærði að sauma og flaka fisk

halla_birgisdottir_trarappa_web.jpg
Halla Birgisdóttir hafði ekki saumað síðan í grunnskóla þegar hún kom austur á Seyðisfjörð ásamt hópi listnema fyrr en í vetur. Tveimur vikum síðar hafði hún saumað kjól úr þæfðri ull sem er meðal sýningargripa á sýningunni Trarappa í Skaftfelli.

Lesa meira

Varað við bláum skrímslum á Egilsstöðum á morgun

cookie_monster.jpg
Gefin hefur verið út viðvörun vegna blárra skrímsla sem verða á ferð um Egilsstaði á morgun. Nokkurt háreysti kann að stafa frá skrímslunum en þau eru annars meinlaus, félagslynd og sjúk í smákökur.
 

Lesa meira

„Mér varð mjög kalt eftir að ég sprengdi úlpuna mína“

nikulas stefan nikulasson trarappaEitt athyglisverðasta verkið á sýningunni Trarappa í Skaftfelli á Seyðisfirði er tætt úlpa Nikulásar Stefáns Nikulássonar sem hann sprengdi í loft upp. Hann segist hafa viljað kveðja úlpuna, sem komin var á síðasta snúning, með því að gera hana á listaverki.

Lesa meira

Líf og fjör á Tæknidegi fjölskyldunnar: Myndir

taeknidagur
Fjöldi gesta sótti Tæknidag fjölskyldunnar sem haldinn var í Verkmenntaskóla Austurlands fyrir skemmstu. Markmið dagsins var að vekja athygli á tæknigreinum, vísindum og iðnaði í nærumhverfinu.
 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.