Sýndi muni úr hreindýrshornum í Gamla Kaupfélaginu

hreindyrshorn bdalsvik 2 webJóhann S. Steindórsson, handverksmaður, sýndi nýverið muni sem hann hefur unnið úr hreindýrshornum í Gamla Kaupfélaginu á Breiðdalsvík. Ár er síðan Jóhann byrjaði að hanna og smíða slíka gripi.

Lesa meira

„Annnesjaperrar“ við skálavörslu: Myndir

skalavarsla 1
Mikið hefur verið gist á skálum Ferðafélags Fljótsdalshéraðs nú í sumar. Félagið á og rekur sex skála en þar af einn, Sigurðarskála í Kverkfjöllum, í samvinnu við Ferðafélag Húsavíkur.

Lesa meira

Fimmtíu þátttakendur á Brennómóti

sinalco brennibolti silent WEBUm fimmtíu þátttakendur á öllum aldri tóku þátt í Brennómóti sem haldið var á Egilsstöðum í síðustu viku í tengslum við Ormsteiti. Lið Snap sigraði á mótinu.

Lesa meira

Ormsteiti: Bleika hverfið vann hverfaleikana - MYNDIR

ormsteiti hverfahatid 0010 webBleika hverfið, sem gjarnan er kennt við Selbrekku á Egilsstöðum, fagnaði sigri í hverfaleikum Ormsteitis sem haldnir voru á Vilhjálmsvelli í upphafi héraðshátíðarinnar. Fellbæingar fengu verðlaun fyrir bestu skreytingarnar.

Lesa meira

Sundlaug Norðfjarðar 70 ára

Sundfólk í sundlauginni í Neskaupstað 1953. File3616 webNorðfirðingar fagna því á sunnudag að 70 ár eru liðin frá því að sundlaugin í Neskaupstað var tekin formlega í notkun. Vígslan fór fram 8. ágúst árið 1943 og er Sundlaug Norðfjarðar því með elstu mannvirkjum á Austurlandi. 

Lesa meira

Fyrirlestur: Taumhald á tilfinningunum

hildur thordardottir tilfinningar webHildur Þórðardóttir verður með upplestur úr nýútkominni bók sinni Taumhald á tilfinningunum: Leið til betra lífs á Seyðisfirði á fimmtudagskvöld. Bókin fjallar um huga, tilfinningar, lægra sjálf og æðra sjálf.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.