Hnallþóra í sólinni: Afmælissýning í Skaftfelli

skaftfellSkaftfell – miðstöð myndlistar á Austurlandi fagnar með stolti fimmtánda starfsári sínu með sýningu á verkum eftir svissneska listamanninn Dieter Roth en sýningin verður opnuð á morgun.

Lesa meira

Rúmlega áttræð á hæsta tindi Dyrfjalla - Myndir

dyrfjoll4 webÞórunn Anna María Sigurðardóttir, bóndi á Skipalæk í Fellum, varð fyrir skemmstu elst þeirra sem gengið hafa á Dyrfjallatind. Bróðir hennar varð fyrstur til að komast á tindinn fyrir rúmum sextíu árum.

Lesa meira

Þetta vilja börnin sjá í Sláturhúsinu

oliver myndskreyting webListasýningin „Þetta vilja börnin sjá“, sem byggir á úrvali myndskreytinga úr nýlegum íslenskum barnabókum, verður opnuð í Sláturhúsinu á Egilsstöðum á morgun.

Lesa meira

Sýndi muni úr hreindýrshornum í Gamla Kaupfélaginu

hreindyrshorn bdalsvik 2 webJóhann S. Steindórsson, handverksmaður, sýndi nýverið muni sem hann hefur unnið úr hreindýrshornum í Gamla Kaupfélaginu á Breiðdalsvík. Ár er síðan Jóhann byrjaði að hanna og smíða slíka gripi.

Lesa meira

Verkmenntaskólinn settur undir berum himni

va skolasetning 2013 elvar solRúmlega áttatíu nýnemar eru við Verkmenntaskóla Austurlands sem settur var í blíðviðri í síðustu viku. Nýr skólameistari leggur áherslu á að hver líti eftir öðrum innan skólasamfélagsins.

Lesa meira

Ormsteiti: Bleika hverfið vann hverfaleikana - MYNDIR

ormsteiti hverfahatid 0010 webBleika hverfið, sem gjarnan er kennt við Selbrekku á Egilsstöðum, fagnaði sigri í hverfaleikum Ormsteitis sem haldnir voru á Vilhjálmsvelli í upphafi héraðshátíðarinnar. Fellbæingar fengu verðlaun fyrir bestu skreytingarnar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.