Vinasamningur í vinaviku á Vopnafirði

vinavika 2013Vinavika Kýros, æskulýðsfélags Hofsprestakalls hófst í gær en vikan er nú haldin í fjórða sinn. Vikan hófst í gær með vinabíói en í dag var undirritaður vinasamningur við Vopnafjarðarhrepp.

Lesa meira

Busar boðnir velkomnir í ME – Myndir

busun me 0005 webNýnemar við Menntaskólann á Egilsstöðum voru nýverið boðnir velkomnir í skólann með hinni hefðbundnu busun. Hápunktur hennar var ferð um „drullubrautina“ sem er þrautabraut skammt neðan við skólann. 

Lesa meira

Bleikir matseðlar á fimmtudagskvöld

andapollur bleikur 0008 webFimm austfirskir veitingastaðir taka þátt í bleiku kvöldi Krabbameinsfélags Íslands á fimmtudagskvöld. Boðið er upp á bleikan matseðil og rennur allt af 20% af verði hans til styrktar austfirsku krabbameinsfélögunum.

Lesa meira

Hreyfivika: Seyðfirðingar ætla 100 km leið fyrir jól

ut ad hlaupa sfk webÁtakið „Út að hlaupa“ hófst á Seyðisfirði á þriðjudag í tilefni hreyfiátaksins Move Week og 100 ára afmælis íþróttafélagsins Hugins. Forsprakki átaksins segir bæjarbúa taka vel í hugmyndina en markmiðið er að hver og einn leggi að baki 100 km leið fram að jólum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.