Ljósmyndasamkeppni Austurbrúar: Áttu mynd af Austurlandi?

breiddalsvik1 ggMarkaðssvið Austurbrúar auglýsir eftir ljósmyndum af Austurlandi til markaðssetningar og til framleiðslu á póstkortum. Sérstök dómnefnd mun velja úr innsendum myndum en skilafrestur er til 15. desember nk.

Lesa meira

Sögur um sjóinn til Írlands

karlakvold 0004 webBerglind Ósk Agnarsdóttir sagnaþulur frá Fáskrúðsfirði tekur þessa dagana þátt í Ramelton sagnahátíðinni í Donegal á Írlandi. Hátíðin er að þessu sinni helguð hafinu. Berglind, sem starfar sem sagnaþulur, hlaut styrk frá Menningarráði Austurlands til fararinnar.

Lesa meira

Borgarafundur SÁÁ á Egilsstöðum í kvöld

thorarinn tyrfingssonSamtök áhugafólks um áfengisvandann standa í kvöld fyrir borgarafundi á Egilsstöðum. Fundurinn verður haldinn í Egilsstaðaskóla og hefst kl. 20:00.

Lesa meira

Dráttarvélar vítt og breitt um landið teknar fyrir á nýjum mynddiski

drattarvelar dvd cover webÁ síðustu árum hefur áhugi á uppgerð gamalla véla aukist mikið og æði stór hópur sem hefur áhuga á slíku. Vítt og breitt um Ísland má finna vélagrúskara. Sumir hafa gert upp eina dráttarvél, aðrir margar. Nokkrir eru heimsóttir á nýjum mynddiski um íslenska dráttarvélamenningu.

Lesa meira

Dagar myrkurs á Austurlandi hefjast á fimmtudag

dagar myrkur fljtsdalshraiMenningarveislan „Dagar myrkurs“ á Austurlandi hefst á fimmtudag og stendur í tíu daga. Ástardagar, draugasögur, nornaseiðir, varúlfar og allt þar á milli verður á boðstólum þessa dagana.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.