Vilja ekki að fjármunir menningarsamninga fari í safnamál

meirihlutaskipti_fljotsdalsherad.jpgBæjarráð Fljótsdalshéraðs leggst alfarið gegn hugmyndum um að þeim fjármunum sem ráðstafað hefur verið til menningarsamninga sveitarfélaga verði ætlað að standa að einhverju leiti undir safnastarfsemi á landsbyggðinni.

 

Lesa meira

Súðbyrðingur: Saga báts

sudbyrdingur.jpgHeimildamyndin Súðbyrðingur - saga báts eftir Ásdísi Thoroddsen verður sýnd í Seyðisfjarðarbíói, annan í páskum, 25. apríl, klukkan 20:30.

 

Lesa meira

Hátíðartónleikar Miri í Sláturhúsinu

Image 

Síðastliðinn fimmtudag, 14. apríl, héldu strákarnir í hljómsveitinni Miri tónleika til að fagna tímamótum á ferli sínum. Fyrsta breiðskífa sveitarinnar, "Okkar", sem hlotið hefur góðar viðtökur hérlendis, mun koma út í Evrópu og Bandaríkjunum í næsta mánuði, auk þess sem hljómsveitin afhjúpaði nýjasta meðlim sinn, Skúla Magnússon. Tónleikarnir fóru fram í Vegahúsinu í Sláturhúsinu og var þar mikið stuð. 

Lesa meira

Menningarstyrkir: Hæsti styrkurinn til Sköpunarmiðstöðvar á Stöðvarfirði

menningarstyrkir2011.jpgFyrirhuguð Sköpunarmiðstöð á Stöðvarfirði fékk hæsta styrkinn þegar Menningarráð Austurlands úthlutaði styrkjum um seinustu helgi. Alls var úthlutað 63 styrkjum fyrir alls 26 milljónir króna. Við sama tilefni var endurnýjaður samningur við mennta- og menningarmála- og iðnaðarráðuneytið um stuðning þeirra við menningu og listir á Austurlandi til ársins 2013.

 

Lesa meira

Sumarmál í Sláturhúsinu

Image

Þessa dagana er sýningin "Sumarmál" opin í Vegahúsinu í Sláturhúsinu. Þar sýnir Ingunn Þráinsdóttir plöntuteikningar og textílhönnun í tengslum við listamannadvöl sína í Vesterålen í norður-Noregi haustið 2010.

Lesa meira

Píslarganga á Skriðuklaustri á morgun

skriduklaustur.jpgÁ morgun verður í þriðja sinn gengin píslarganga frá Valþjófsstaðarkirkju í Skriðuklaustur. Tvær nýjar sýningar voru þar opnaðar um seinustu helgi.

 

Lesa meira

Árshátíð Fellaskóla

Árshátíð Fellaskóla var haldin í kvöld. Þema árshátíðarinnar var hafið og nefndist dagskráin, Hafið bláa hafið. 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.