Skriðuklaustur á frímerki

skriduklaustur_frimerki.png

Nýjasta frímerki Íslandspósts er tileinkað fornleifauppgreftrinum á Skriðuklaustri í Fljótsdal sem formlega lauk í sumar.

Lesa meira

Félagar ferðuðust um landið í þyrlu: Sjáið myndirnar

thyrla.jpg
Tveir félagar frá Liechtenstein völdu sér sérstæðan ferðamáta á Íslandsferðalagi sínu í sumar. Þeir keyptu sér þyrlu, flugu á henni um landið og tóku einstakar ljósmyndir. Ferðinni lauk í síðustu viku á Seyðisfirði þar sem þeir settu þyrluna um borð í Norrænu og sigldu heim á leið. 

Lesa meira

Norðfirðingar við götugæslu fyrir Stiller: Leikarinn minni en þeir bjuggust við

Ben Stiller Ísland Norðfjörður

Á laugardaginn var fór níu manna hópur úr Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað til Seyðisfjarðar að vinna við tökur á myndinni The Secret Life of Walter Mitty sem Hollywood-stjarnan Ben Stiller leikstýrir. Tökum á myndinni átti að ljúka á föstudaginn en þær höfðu tafist og um einn dag.

Lesa meira

Sögustund í Snæfellsstofu: Konur á veiðum

bruarjokull.jpg
Konur, sem stunda veiðar á hreindýrum og villtum fuglum á Austurlandi, ætla í dag að deila veiðisögum sínum og reynslu með gestum Snæfellsstofu, gestastofu austursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs í tilefnis Dags íslenskrar náttúru.

Lesa meira

Fótboltavöllurinn vinsælasti rúnturinn í bænum eftir snyrtiherferð

alcoa_knattspyrnuvollurnesk_web.jpg

Hópur sjálfboðaliða á vegum Fjarðaáls, yfir 70 manns, tók sig saman nýverið til að vinna að endurbótum á íþróttasvæði Þróttar í Neskaupstað. Allt umhverfi íþróttavallarins var fegrað og snyrt, arfi reittur, veggir og geymslur málaðar og nýjar fánastangir settar upp. Árangurinn lét ekki á sér standa: Vinsælasti rúntur bæjarbúa um kvöldið var að aka framhjá íþróttasvæðinu til virða fyrir sér dagsverkið.

 

Lesa meira

Óðinn hetja Leiknis: Tókum létta vítakeppni daginn fyrir leik

odinn_omarsson_web.jpg

Leiknir Fáskrúðsfirði er kominn í undanúrslit þriðju deildar karla eftir að hafa unnið Víði í garði í seinni leik liðanna í fyrrakvöld í vitaspyrnukeppni. Markvörðurinn Óðinn Ómarsson var hetja Leiknis því hann varði tvær spyrnur og skoraði úr þeirri fimmtu sem kom liðinu áfram.

 

Lesa meira

Páll Óskar: Tölvupopp er yfirsetuvinna

pall_oskar.jpg
Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson spilar þrisvar fyrir Austfirðinga um helgina. Hann byrjaði á Fjarðaballi í gærkvöldi en spilar fyrir börn og loks fullorðna í Valaskjálf á Egilsstöðum í kvöld. Austurfrétt hitti Palla í gær og ræddi við hann um hvernig sé að spila úti á landi og fyrstu stuttmyndina sem hann er að klára.

Lesa meira

Norðfirðingar við götugæslu fyrir Stiller: Leikarinn minni en þeir bjuggust við

ben_stiller_nordfirdingar.jpg
Á laugardaginn var fór níu manna hópur úr Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað til Seyðisfjarðar að vinna við tökur á myndinni The Secret Life of Walter Mitty sem Hollywood-stjarnan Ben Stiller leikstýrir. Tökum á myndinni átti að ljúka á föstudaginn en þær höfðu tafist og um einn dag.

Lesa meira

Tónleikahöllin Tvísöngur opnuð

tvisongur_oj_web.jpg
Fjölmenni var við vígslu á útilistaverkinu „Tvísöngur“ á Seyðisfirði, þegar það var opnað almenningi í gær. Verkið er hljóðskúlptúr, tileinkaður íslenska tvísöngnum. Heimamenn tala um verkið sem tónleikahöll.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.