Makrílvertíðin hafin

svn logoAustfirsku skipin eru farin til veiða á makríl. Hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað hófst hún óvenju seint en beðið var eftir að makríllinn fitnaði þannig hann hentaði betur til manneldis.

Lesa meira

Kauptún: Ljóst að búðin verður lokuð í nokkra daga

kauptun vpfj bruni14072014 jons webFulltrúar tryggingafélags verslunarinnar Kauptún á Vopnafirði meta nú tjónið sem varð í bruna í versluninni í nótt. Verslunarstjórinn segir ljóst að búðin verði lokuð í nokkra daga en heimamenn séu boðnir og búnir að aðstoða við að koma henni í gang sem fyrst.

Lesa meira

Vilhjálmur Hjálmarsson látinn

vilhjlamur hjalmarsson holarVilhjálmur Hjálmarsson, bóndi og fyrrverandi þingmaður og ráðherra lést í dag á heimili sínu Brekku í Mjóafirði, 99 ára að aldri.

Lesa meira

Vilja efla vitund um borgaraleg réttindi: Líkamsleitir líka niðurlægjandi fyrir þá saklausu

eva bjork karadottir 0008 webFélagar úr Snarrótinni – samtökum um borgaraleg réttindi hyggjast dreifa fræðsluefni um stjórnarskrárvarin réttindi einstaklinga á rokkhátíðinni Eistnaflugi um helgina. Réttindin snúa einkum að líkamsleit lögreglu sem félagar segja á gráu svæði. Austurfrétt ræddi við ritarann Björgvin Mýrdal og Norðfirðinginn Evu Björk Káradóttur um starfsemi samtakanna.

Lesa meira

Trillu bjargað eftir strand í Eskifirði

eskifjordur strand 08072014 thorlindurBjörgunarsveitin Brimrún á Eskifirði var um miðjan dag í gær kölluð út til að bjarga lítilli trillu sem strandaði að austanverðu í firðinum. Formaður sveitarinnar segir björgunina hafa gengið vel.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.