Tryggvi Þór: Niðurskurður hjá HSA hneisa

ImageTryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, segir að boðaður niðurskurður hjá heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni sé nokkuð sem ekki megi rætast.

 

Lesa meira

Gamlir björgunarsveitarmenn hittast fyrir vestan

ImageJaxlarnir, hópur eldri björgunarsveitarfélaga, hittist á Patreksfirði eftir tvær vikur. Austfirðingar hafa jafnan tekið virkan þátt í samkomunum og undirbúningin þeirra.

 

Lesa meira

Reyðarfjarðarlína dregin á ný

ImageÁkveðið hefur verið að endurreisa Reyðarfjarðarlínu sem varnarlínu fyrir sauðfjársmitsjúkdóma. Ástæðan er garnaveiki sem kom upp í Fáskrúðsfirði í vetur.

 

Lesa meira

Borgarafundur á Egilsstöðum í næstu viku

Stjórnlaganefnd og Samband sveitarfélaga á Austurlandi halda borgarafund um endurskoðun stjórnarskrárinnar á Hótel Héraði þriðjudaginn 5. október frá klukkan 20:00-22.00. Fundurinn er kynningafundur um stjórnlagaþing og Þjóðfund 2010 auk þess sem kallað er eftir sjónarmiðum íbúa.

 

Lesa meira

Spili stolið af björgunarsveit

Image Spili var stolið af bíl björgunarsveitarinnar Ársólar þar sem hann stóð utan við félagshúsnæðið á Reyðarfirði. Um er að ræða spil af Warn-gerð, 9000punda og uppgötvaðist að það væri horfið síðastliðinn laugardag.

 

Lesa meira

Dæmdur fyrir hnefahögg og brotnar tennur

ImageHéraðsdómur Austurlands dæmdi nýverið tæplega tvítugan karlmann í 45 daga skilorðsbundið fangelsi og til að greiða skaðabætur fyrir að hafa slegið annan í andlitið og brotið í hönum sex tennur.

 

Lesa meira

Stjórnlagaþingsfundur annað kvöld

Austfirðingar eru hvattir til að mæta á borgararfund um endurskoðun stjórnarskrárinnar í annað kvöld sem haldinn er á Hótel Héraði frá klukkan
20:00-22:00. Stjórnlaganefnd og Samband sveitarfélaga í Austurlandskjördæmi standa að fundinum. Fundurinn er kynningarfundur um tjórnlagaþing og Þjóðfund 2010 auk þess sem kallað er eftir sjónarmiðum íbúa.

 

Lesa meira

Alcoa vill framleiða meira

ImageAlcoa Fjarðaál hefur sótt um starfsleyfi fyrir meiri framleiðslu en það hefur í dag. Það kann að hafa í för með sér meiri brennisteinslosun en er í dag.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.