Meiri umferð á Austurlandi

malbikun fagridalur juli14Meiri umferð er um Hringveginn á Austurlandi það sem af er ári heldur en á sama tíma í fyrra. Þetta er í takt við spár Vegagerðarinnar. Umferð á Austurlandi jókst lítillega um verslunarmannahelgina samanborið við helgina í fyrra.

Lesa meira

Tekjur Austfirðinga 2014: Fljótsdalshérað

egilsstadir 04062013 0028 webAusturfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra áberandi einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Lesa meira

Barri: Fyrstu jarðarberjaplönturnar blómstra

jardarber barri 0002 webStarfsmenn Gróðrarstöðvarinnar Barra hafa undanfarna daga tínt fyrstu jarðarberin sem ræktuð eru á vegum stöðvarinnar. Ræktunin er enn á tilraunastigi en plönturnar þurfa að þola íslenska veturinn.

Lesa meira

Tekjur Austfirðinga 2014: Seyðisfjörður

seydisfjordur april2014 0006 webAusturfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra áberandi einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Lesa meira

Norðfjarðargöng: Samið við Breiðdalssetur um sýnatöku

agust07082014Vegagerðin og Breiðdalssetur hafa hafið samstarf um skipulagða sýnatöku á bergi úr Norðfjarðargöngum. Jarðfræðisetur Breiðdalsseturs er að stórum hluta helgað jarðfræði Austurlands og því gríðarmikla starfi sem George P.L. Walker vann við kortlagningu jarðlagastaflans á Austurlandi.

Lesa meira

Tekjur Austfirðinga 2014: Fjarðabyggð

neskAusturfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra áberandi einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Lesa meira

Tekjur Austfirðinga 2014: Borgarfjörður eystri

borgarfjordur eystriAusturfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra áberandi einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.