Lögreglustöðinni lokað, ÁTVR opnað

ImageVínbúð hefur opnað í húsnæðinu sem áður hýsti lögreglustöðina á Seyðisfirði. Fangaklefarnir hafa verið brotnir niður þannig að lögreglan hefur enga slíka aðstöðu á staðnum. Bæjarstjórinn segir um klassíska aðferðafræði ríkisins að ræða þar sem peningur sparist hjá ákveðnum embættum en ekki ríkinu sjálfu.

 

Lesa meira

Helga Jónsdóttir: Stóð aldrei til að vera meira en fjögur ár

ImageHelga Jónsdóttir, fyrrum bæjarstýra í Fjarðabyggð, segist aldrei hafa ætlað sér að gegna starfinu lengur en eitt kjörtímabil. Hún segist skilja sátt við starfið og sveitarfélagið standi styrkum fótum þótt það skuldi mikið.

 

Lesa meira

Drukkinn skemmdi tæki í verksmiðju HB Granda með sleggju

Starfsmaður HB Granda á Vopnafirði skemmdi tæki og tól í frystihúsi fyrirtækisins aðfaranótt laugardags með sleggju. Maðurinn, sem er á þrítugsaldri, hefur játað brot sitt fyrir lögreglu og telst málið upplýst.

 

Lesa meira

Nýr bæjarstjóri í Fjarðabyggð

ImageÁ síðasta bæjarstjórnarfundi Fjarðabyggðar tók Páll Björgvin Guðmundsson við embætti bæjarstjóra. Helga Jónsdóttir afhenti Páli lyklavöldin í lok fundar og óskaði honum góðs gengis í embættinu.

 

Lesa meira

Róleg vika að baki

ImageSeinasta vika var fremur róleg hjá lögreglunni á Eskifirði í seinustu viku. Hæst bar fjögur útköll vegna veðurs.

 

Lesa meira

Laumufarþegi með Norrænu

ImageTáningspiltur laumaði sér með Norrænu til Seyðisfjarðar í morgun. Hann hefur beðið um hæli hér á landi.

 

Lesa meira

Íslandspóstur tilbúinn í viðræður

ImageÍslandspóstur er tilbúinn í viðræður við sveitarfélagið Fjarðbyggð um framtíð afgreiðslu fyrirtækisins á Stöðvarfirði. Allir möguleikar koma til greina.

 

Lesa meira

Þúsund löxum fagnað í Breiðdalsá

Image Mikið hóf var haldið í veiðihúsinu í Breiðdal fyrir viku í tilefni þess að eitt þúsund laxar voru þá komnir á land úr ánni í sumar. Þúsund laxa múrinn hefur ekki áður verið rofinn.

 

Lesa meira

Öruggast fyrir austan

ImageLíkamsmeiðingar eru fátíðastar í umdæmi sýslumannsins á Seyðisfirði og umdæmi sýslumannsins á Eskifirði er það þriðja öruggasta.

 

Lesa meira

Kalli Sveins sagði öllum upp

Image Öllum starfsmönnum Fiskverkunar Karls Sveinssonar á Borgarfirði var á fimmtudag sagt upp störfum. Karl segir samkeppnisaðila sína beita bolabrögðum með að nota ólögleg efni til að gera fiskinn hvítari.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.