Fara fram á fleiri mæla til að vakta brennisteinsmengun

elfa hlin petursdottir mai14Forsvarsmenn austfirskra sveitastjórna virðast margir hverjir uggandi yfir því að aðeins séu mælar á tveimur stöðum til að mæla mengun frá eldgosinu í Holuhrauni. Víða er þrýst á að fjölgað verði mælum.

Lesa meira

Skólaþing haldið í fyrsta skipti á Seyðisfirði í dag

HerðubreiðAthyglisverður viðburður verður á Seyðisfirði í dag kl 17: 30 þegar Seyðisfjarðarskóli stendur í fyrsta skipti fyrir skólaþingi. Allir foreldrar og forráðamenn eru boðaðir á þingið. Jafnframt eru nemendur frá 6. bekk og upp úr kallaðir til. Þessir aðilar munu, ásamt starfsfólki, skólans setjast í umræðuhópa og kryfja mikilvægar spurningar um skólastarfið.

Lesa meira

Kerfið klikkaði: Nova biður viðskiptavini afsökunar

blaa modan 05092014 0005 webFarskiptafyrirtækið Nova hefur beðið viðskiptavini í Fjarðabyggð afsökunar á því að kerfi fyrirtækisins klikkaði í gær þannig að sumir viðskiptavinir þess fengu ekki viðvörun frá almannavörnum sem senda var í smáskilaboðum.

Lesa meira

Akrafellið flutt til Mjóeyrarhafnar

akrafell strand 06092014 0113 webTil stendur að flytja Akrafell, flutningaskip Samskipa sem strandaði við Vattarnes fyrir viku, úr Eskifjarðarhöfn til Mjóeyrarhafnar í dag. Þar stendur til að afferma skipið.

Lesa meira

Bláa móðan: Fyrri eldgos geyma engin slík fordæmi

blaa modan 05092014 0013 webViðbragðsaðilar vinna að viðbrögðum vegna brennisteinsmengunar frá eldgosinu í Holuhrauni sem vart hefur orðið á Austfjörðum. Umhverfisstofnun skoðar hvort hægt sé að koma upp fleiri mælum á svæðinu og Veðurstofan vinnur veðurspár um hvert mengunin stefnir hverju sinni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.