Umfang sjávarútvegs á Austurlandi mun vaxa

hb grandi vpfj agust14 0013 webUmfang sjávarútvegs á Austurlandi hafur vaxið jafnt og þétt og allar niðurstöður benda til þess að þróunin muni halda áfram á næstu árin. Þetta er megin niðurstaða úttektar sem unnin er af Ásgeiri Friðriki Heimissyni hagfræðinema við Háskóla Íslands.

Lesa meira

Barri: Fyrstu jarðarberjaplönturnar blómstra

jardarber barri 0002 webStarfsmenn Gróðrarstöðvarinnar Barra hafa undanfarna daga tínt fyrstu jarðarberin sem ræktuð eru á vegum stöðvarinnar. Ræktunin er enn á tilraunastigi en plönturnar þurfa að þola íslenska veturinn.

Lesa meira

Greiðar flutningsleiðir forsenda fiskeldis á Austfjörðum

fiskiseidi djup mai14Greiðar skipasamgöngur við Austfirði er ein af megin ástæðum þess að fiskeldisfyrirtæki hafa kosið að starfa á svæðinu. Umtalsverð tækifæri eru talin felast í greininni við Íslandsstrendur þar sem náttúrulega skilyrði séu tilvalin.

Lesa meira

Norðfjarðargöng: Samið við Breiðdalssetur um sýnatöku

agust07082014Vegagerðin og Breiðdalssetur hafa hafið samstarf um skipulagða sýnatöku á bergi úr Norðfjarðargöngum. Jarðfræðisetur Breiðdalsseturs er að stórum hluta helgað jarðfræði Austurlands og því gríðarmikla starfi sem George P.L. Walker vann við kortlagningu jarðlagastaflans á Austurlandi.

Lesa meira

Mikið vatn hefur hamlað veiði

breidalsklakveidi 2 webMikið vatn í austfirskum veiðiám hefur leitt til minni veiði en undanfarin ár. Þegar veiðitímabilið er hálfnað er þriðjungur þeirra fiska sem veiddust í fyrra kominn á land.

Lesa meira

Meiri umferð á Austurlandi

malbikun fagridalur juli14Meiri umferð er um Hringveginn á Austurlandi það sem af er ári heldur en á sama tíma í fyrra. Þetta er í takt við spár Vegagerðarinnar. Umferð á Austurlandi jókst lítillega um verslunarmannahelgina samanborið við helgina í fyrra.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.