Þorsteinn Steinsson ráðinn á Grundarfjörð

thorsteinn steinsson apr13 skorinnÞorsteinn Steinsson, fráfarandi sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps, hefur verið ráðinn sveitarstjóri Grundarfjarðar. Þorsteinn hefur verið á Vopnafirði undanfarin sextán ár.

Lesa meira

Lárus Bjarnason sýslumaður Austurlands

larus bjarnason pixladurLárus Bjarnason, sýslumaður á Seyðisfirði, hefur verið skipaður sýslumaður í nýju Austurlandsumdæmi. Ný skipan sýslumannsembætta tekur gildi 1. janúar.

Lesa meira

Útlit fyrir að Uta fari í vikunni

uta rfj 0001 webÚtlit er fyrir að flutningaskipið Uta, sem kyrrsett hefur verið á Reyðarfirði undanfarinn mánuð, fari þaðan síðar í vikunni eftir að áhöfninni fékk ógreidd laun í dag.

Lesa meira

Ásta Hlín: Hætti í Framsóknarflokknum út af viðbragðaleysi forustunnar

asta hlin magnusdottirÁsta Hlín Magnúsdóttir, kosningastjóri Framsóknarflokksins í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum í Fjarðabyggð og fyrrverandi formaður ungra framsóknarmanna, gekk úr flokknum strax eftir kosningarnar. Hún segir ástæðuna vera viðbragðaleysi forustu flokksins gegn kosningabaráttu framboðsins í Reykjavík.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.