Steingrímur J.: Breytir lega Hringvegar forgangsröðun fjármuna?

Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi, gagnrýndi innanríkisáðherra fyrir að leggja fram til kynningar hugmynd að þjóðvegur 1 liggi framvegis um firði en ekki Breiðdalsheiðina. Hann telur að skoða hefði átt leguna í stærra samhengi.

Lesa meira

Ferðafólk sótt á Möðrudalsöræfi

Austfirskar björgunarsveitir fóru í dag til aðstoðar ferðalöngum í fjórum bílum sem fastir voru á Möðrudalsöræfum.

Lesa meira

Borgarafundur um millilandaflug

Millilandaflug um Egilsstaðaflugvöll verður til umræðu á borgarafundi sem haldinn verður á Hótel Héraði næstkomandi fimmtudag.

Lesa meira

„Versta mögulega útkoman“

Töluverðar skemmdir urðu á kirkjugarðinum á Reyðarfirði í óveðrinu sem gekk yfir aðfaranótt mánudags, þegar lögreglustöð sem er hluti af leikmynd Fortitude, splundraðist og dreifðist yfir garðinn.

Lesa meira

Grunur um fjárdrátt hjá starfsmannafélagi VHE

Fyrrum formaður starfsmannafélags VHE hefur verið kærður til lögreglu grunaður um fjárdrátt. Samkvæmt heimildum Austurfréttar er talið að um milljónir króna sé að ræða.

Lesa meira

Höskuldur boðar nýtt frumvarp um Reykjavíkurflugvöll

Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi, hyggst á morgun leggja fram á ný frumvarp um að flugvöllurinn í Reykjavík heyri undir ríkið. Hann vill líka að hvort ekki sé rétt að allt áætlunarflug innanlands verði flokkað sem almenningssamgöngur og styrkt á þeim forsendum.

Lesa meira

Sveitarstjórn fagnar bolfiskvinnslu

Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps lýsir ánægju með ákvörðun HB Granda um að hefja bolfiskvinnslu þar næsta haust. Þar með séu áhrif innflutningsbanns Rússa milduð.

Lesa meira

Bíll brann við Egilsstaði

Bifreið, sem var að koma inn í Egilsstaði ofan af Fagradal á öðrum tímanum í nótt, er gjörónýt eftir að kviknaði í henni. Nokkuð var um útköll hjá björgunarsveitum í veðurofsanum í gærkvöldi.

Lesa meira

Límt yfir vegvísa sem vísa á Egilsstaði um Breiðdalsheiði

Vegagerðin hefur brugðið á það ráð að líma yfir vegvísa við Breiðdalsvík sem vísa á Egilsstaði eða Seyðisfjörð um Breiðdalsheiði. Svæðisstjóri segir þetta tilraun til að vísa ferðamönnum rétta leið í vetrarfærðinni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.