Hvetja fólk að fylgjast með heilsunni eftir vetrarfrí

Aðgerðastjórn almannavarnanefndar Austurlands hvetur alla þá sem farið hafa út úr fjórðungnum vegna vetrarfría í skólum, eða af öðrum ástæðum, til að fylgjast vel með heilsufari og hugsa vel að einkennum veikinda eftir heimkomu.

Lesa meira

Þrír kafarar varðskipsins Þór undirbúa köfun á Stöðvarfirði

Þrír kafarar af varðskipinu Þór eru nú að undirbúa sig fyrir köfun niður að bátnum Drangi á Stöðvarfirði. Þetta segir Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Varðskipið Þór mun halda sig á Stöðvarfirði í allan dag og jafnvel lengur.

Lesa meira

Ítreka grímunotkun í verslunum

Aðgerðastjórn almannavarnanefndar Austurlands hefur ítrekað grímuskyldu, þar sem ekki er hægt að tryggja tveggja metra fjarlægð milli fólks, við verslunarrekendur á svæðinu. Aðgerðastjórnin telur æskilegt að viðskiptavinir verslana beri almennt grímur fyrir vitum sér.

Lesa meira

Bátur sökk í höfninni á Stöðvarfirði

Báturinn Drangur ÁR 307 sökk í Stöðvarfjarðarhöfn í morgun. Verið er að reyna að koma upp girðingum í kringum hann til að koma í veg fyrir að mengun berist út frá honum.

Lesa meira

Bað fyrir snjó og fékk þrif, þvott og bón í staðinn

Ari Dan Árnason eldri borgari í Neskaupstað datt í lukkupottinn í gærdag þegar starfsmenn Réttingarverkstæðis Sveins komu í heimsókn til hans og afhentu honum gjafabréf upp á þrif, tjöruþvott og bón á bíl hans.

Lesa meira

Jólahlaðborðin geta verið snúin vegna COVID

Aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi hefur fengið fyrirspurnir um jólahlaðborð vinnustaða, hvernig þau samrýmist sóttvarnareglum sem gilda til 3. nóvember, að því er segir í tilkynningu. Þar kemur fram að jólahlaðborðin geta verið snúin vegna sóttvarnarreglna.

 

Lesa meira

Töluverð eftirspurn eftir nýjum íbúðum á Vopnafirði

Af þeim átta íbúðum sem verið er að byggja á Vopnafirði eru sex á vegum sveitarfélagsins og fara þær í útleigu. 11 umsóknir bárust um þær íbúðir og því er ljóst að umframeftirspurn er eftir húsnæði í sveitarfélaginu.

Lesa meira

Snjóþekja á Fjarðarheiði

Veturinn minnir á sig þessa dagana en nú er snjóþekja á Fjarðarheiði að því er segir á vefsíðu Vegagerðarinnar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.