Hafa áhyggjur af líðan og rútínu framhaldsskólanema - Myndband

Myndband sem ráðgjafar við nemendaþjónustu Menntaskólans á Egilsstöðum gerðu í byrjun vikunnar, þar sem nemendur eru hvattir til dáða á erfiðum tímum í námi, hefur vakið mikla athygli. Félagsráðgjafi segir það reyna á marga nemendur að geta ekki umgengist skólafélaga sína.

Lesa meira

Mikilvægt að tapa ekki gleðinni

Aðgerðastjórn almannavarnanefndar Austurlands minnir Austfirðinga á að huga að andlegu ástandi, bæði hjá sjálfum sér og öðrum á tímum samkomutakmarkana á tímum Covid-19.

Lesa meira

Varað við hríð í fyrramálið

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun vegna hríðarveðurs í fyrramálið fyrir Austurland að Glettingi og Austfirði.

Lesa meira

Tvær rjúpnaskyttur gripnar án leyfis

Lögreglan á Austurlandi kannaði um helgina réttindi og leyfi rjúpnaveiðimanna. Flest allir voru með sín mál í lagi en þó ekki allir.

Lesa meira

Hreyfing kennd í fjarnámi hjá VA

Íþróttakennslan hjá Verkmenntaskóla Austurlands (VA) fer fram í fjarnámi þessa dagana vegna COVID. Nota nemendur sérstakt forrit eða app í náminu.

Lesa meira

Ruslalúgan gerði út af við Drang

Ekki er enn fyllilega ljóst hvað olli því að smátogarinn Drangur ÁR307 sökk við bryggjuna á Stöðvarfirði að morgni sunnudagsins 26. október síðastliðins. Skipið verður á næstunni flutt til Reyðarfjarðar þar sem það bíður eftir að verða dregið til Evrópu og unnið í brotajárn.

Lesa meira

Herdís Magna fyrsta konan sem verður formaður LK

Herdís Magna Gunnarsdóttir bóndi á Egilsstöðum var kjörin formaður Landssambands kúabænda (LK) á nýliðnum aðalfundi þess. Er Herdís Magna fyrsta konan sem gegnir þessari stöðu. Hún var áður varaformaður LK og hefur setið í stjórn sambandsins í nær fjögur ár.

Lesa meira

Ekkert smit á Austurlandi

Ekkert virkt Covid-19 er lengur á Austurlandi og enginn er í sóttkví. Austurland er eini landshlutinn sem státar af þessum árangri.

Lesa meira

Línubátar frá Fáskrúðsfirði gera það gott

Línubátar frá Fáskrúðsfirði gera það gott þessa dagana. Afli Sandfells og Hafrafells nam samtals rúmum 380 tonnum í október og eru bátarnir í 1. og 2. sæti yfir aflahæstu línubáta landsins í þeim mánuði.

Lesa meira

Harmar vinnubrögð við gerð stíflu við Arnarvatn

Skipulags- og umhverfisnefnd Vopnafjarðar harmar vinnubrögð við gerð stíflu við Arnarvatn. Farið var í gerð stíflunnar án leyfis að því er segir í bókun í fundargerð. Sara Elísabet Svansdóttir sveitarstjóri Vopnafjarðar segir að málið sé í farvegi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.