Fóðurprammi sökk í Reyðarfirði

Áhöfnin á varðskipinu Þór var kölluð út á níunda tímanum í gærkvöldi þegar mikill leki kom að stórum fóðurpramma sem þjónar fiskeldiskvíum í Reyðarfirði. Pramminn var sokkinn þegar varðskipið kom á staðinn.

Lesa meira

Líkur á rafmagnstruflunum í rokinu

Landsnet varar við að rafmagnstruflanir geti orðið á Austurlandi í miklu hvassviðri sem spáð er á svæðinu í kvöld og á morgun.

Lesa meira

Reyna að tryggja skriðusvæðið fyrir vindhvellinn

Verktakar sem vinna að hreinsun eftir skriðuföllin á Seyðisfirði hafa seinni partinn í dag reynt að takmarka fok á braki í skriðunni fyrir mikið norðvestan hvassviðri sem spáð er í nótt og fyrramálið. Ekki er talið að óveðrið skapi skriðuhættu á ný.

Lesa meira

Vilji til að endurbyggja Vélsmiðjuna - Myndir

Áhugi er á að endurbyggja Vélsmiðju Jóhanns Hanssonar, eitt helsta sýningarrými Tækniminjasafns Austurlands, en stór hluti hennar er ónýtur eftir að hafa orðið fyrir stóru skriðunni sem féll á Seyðisfjörð 18. desember. Merkir safnmunir eru ónýtir meðan aðrir virðast ótrúlega heillegir.

Lesa meira

Spá að vindur nái fellibylsstyrk á Austfjörðum

Veðurstofan hefur uppfært veðurviðvörun sína fyrir Austurland að Glettingi og Austfirði úr gulu í appelsínugult. Spáð er að vindur í hviðum á Austfjörðum fari yfir 45 m/s sem er fellibylsstyrkur.

Lesa meira

Nánast allar björgunarsveitir á Austurlandi að störfum

Nánast allar björgunarsveitir á svæðinu milli Þórshafnar og Djúpavogs hafa verið kallaðar út á einhverjum tímapunkti í dag vegna óveðurs. Fyrstu útköll bárust um klukkan 8:00 í morgun á Neskaupsstað og var þó nokkuð mikið af verkefnum á borði björgunarsveitarinnar þar fyrir hádegi.

 

Lesa meira

„Ýmislegt á ferðinni í bænum“

Björgunarsveitin Gerpir í Neskaupstað hefur sinnt ýmsum verkefnum í morgun enda aftakaveður í bænum. Rafmagnslaust hefur verið í sunnanverðum Fáskrúðsfirði frá því klukkan átta í morgun.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.