Orkumálinn 2024

Ákvörðun um frekari rýmingu á Seyðisfirði í kvöld

Veðurstofan er nú við mælingar og vettvangsskoðun í hlíðum Seyðisfjarðar. Gert er ráð fyrir að unnið verði úr þeim gögnum í dag og niðurstaða liggi fyrir síðar í dag eða í kvöld.

Lesa meira

Veiðifélög mótmæla harðlega áformum um laxeldi

Veiðifélögin á Fljótsdalshéraði , Veiðifélag Jökulsár, Veiðifélag Lagarfljóts, Veiðifélag Selfljóts og Veiðifélag Fögruhlíðarár mótmæla harðlega 10.000 tonna framleiðslu á frjóum norskum laxi í opnum sjókvíum í Seyðisfirði.


Lesa meira

Bólusetning hafin á Austurlandi

Þórarinn Baldursson, læknir hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands, varð á hádegi fyrstur Austfirðingur til að vera bólusettur gegn Covid-19 veirunni.

Lesa meira

Hreinsunarstarf hafið á Seyðisfirði

Hreinsunarstarf eftir aurskriðurnar á Seyðisfirði er hafið í þessum skrifuðu orðum. Jens Hilmarsson vettvangsstjóri á Seyðisfirði segir að fjórir hópar muni vinna skipulega að hreinsun bæjarins í allan dag.

Lesa meira

Þrír hópar frá Landsbjörgu í verðmætabjörgun á Seyðisfirði

Í kvöld leggja af stað þrír hópar björgunarsveitarfólks frá Norðurlandi Eystra til aðstoðar á Seyðisfirði. Björgunarsveitir á Austurlandi sem hafa staðið vaktina frá því fyrir jól fá nú liðsstyrk í þeim verkefnum sem eru fyrirliggjandi.

Lesa meira

Fyrsta áfanga bólusetningar lýkur á morgun

Bólusetning hófst á Austurlandi í dag. Allir íbúar hjúkrunarheimila verða bólusettir í þessari fyrstu umferð auk nokkurra aldraðra utan heimilanna, allt eftir reglum og skipulagi þar um. Þá eru framlínustarfsmenn Heilbrigðisstofnunar Austurlands í forgangshópi. Gert er ráð fyrir að bólusetningu í þessum fyrsta áfanga ljúki á morgun.

Lesa meira

Rafrænir flugeldar og kertafleyting á Lóninu

Björgunarsveitin Ísólfur á Seyðisfirði hvetur landsmenn til að kaupa rafræna flugelda til styrktar sveitinni í ár. Einnig er ætlunin að í stað flugeldasýningar á Seyðisfirði um áramót verði kertum fleytt við Lónið.

Lesa meira

Rýmingu aflétt að hluta á Seyðisfirði

Fundi almannavarnanefndar, viðbragðsaðila og Veðurstofu lauk rétt í þessu. Þar kynnti Veðurstofa niðurstöður stöðugleikamats í hlíðum Seyðisfjarðar. Var niðurstaðan sú að aflétta rýmingu að hluta.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.