Ingibjörg efst hjá Framsókn

Ingibjörg Ólöf Isaksen, framkvæmdastjóri Læknastofu Akureyrar og bæjarfulltrúi varð hlutskörpust í póstkosningu Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Hún hafði betur í baráttu um oddvitasætið við Líneik Önnu Sævarsdóttir, þingmann frá Fáskrúðsfirði sem varð önnur.

Lesa meira

Nýtt bakarí komið í Kleinuna

Búið er að opna nýtt bakarí í Kleinunni á Egilsstöðum þ.e. Miðvangi 2-4. Verður það opið alla daga vikunnar frá klukkan níu að morgni.


Lesa meira

Múlaþing samþykkir jafnréttisáætlun

Sveitarstjórn Múlaþings hefur samþykkt Jafnréttisáætlun sveitarfélagsins. Jafnréttisáætlun er mikilvægt verkfæri til að vinna að jafnri stöðu íbúanna á öllum sviðum samfélagsins.


Lesa meira

Ekkert smit eystra enn

Staða Covid-19 faraldursins á Austurlandi er óbreytt miðað við nýjustu tölur af vefnum Covid.is.

Lesa meira

Hagnaður Síldarvinnslunnar 5,3 milljarðar króna

Hagnaður Síldarvinnslunnar á síðasta ári nam 5,3 milljörðum kr. Rekstrartekjur ársins námu tæpum 25 milljörðum kr. og heildareignir í árslok stóðu í 72,5 milljörðum kr.

 

Lesa meira

Vel gekk að króa eldinn af - Myndir

Vel gekk að ná tökum á sinueldi sem fór af stað við bæinn Vífilsstaði í Hróarstungu á Fljótsdalshéraði í kvöld. Mikill eldur var þó á staðnum þegar slökkvilið og lögregla komu á staðinn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar