Fengu köku eftir 10.000 tonnin

Áhöfnin á uppsjávarskipinu Hoffelli fengu köku þegar skipið kom í höfn á Fáskrúðsfirði fyrir helgina. Tilefnið var að Hoffell hefur veitt 10.000 tonn af kolmunna á árinu.


Lesa meira

Forstjóraskipti hjá Smyril Line

Rúni Vang Poulsen hefur látið af störfum sem forstjóri Smyril-Line. Fyrirtækið rekur Norrænu sem siglir vikulega milli Seyðisfjarðar, Færeyja og Danmerkur auk flutningaskipa sem sum koma reglulega við á Austfjörðum.

Lesa meira

Baðhús Óbyggðasetursins brann - Myndir

Slökkviliðið á Egilsstöðum var kallað úr skömmu fyrir klukkan þrjú í dag að bænum Egilsstöðum í Fljótsdal. Þar var eldur laus í baðhúsi Óbyggðaseturs Íslands og skíðlogaði í húsinu er slökkviðið kom að.

Lesa meira

Troða marvaða við að halda rekstrinum á floti eftir skriðurnar

Jonathan Moto Bisagni, framkvæmdastjóri Austurlands Food Coop, segir skriðuföllin á Seyðisfirði hafa valdið rekstraraðilum milljónum króna í skaða sem ekki fáist bættur. Hann telur þörf á að ríkið styðji betur við rekstraraðila þar.

Lesa meira

Forstjóri SVN segir að staðan sé grafalvarleg

Gunnþór Ingvason forstjóri Síldarvinnslunnar (SVN) segir að það sé alveg grafalvarleg staða komin upp þar sem hluti af athafnasvæði félagsins á Seyðisfirði er innan hættusvæðis. "Það sér hver maður að það er ekki hægt að vera með atvinnustarfsemi á hættusvæði eins og hér um ræðir," segir Gunnþór.


Lesa meira

Stefnt á hlutafjárútboð í SVN 10. til 12. maí

Stjórnendur og ráðgjafar Síldarvinnslunnar (SVN), sem unnið hafa að skráningu félagsins í Kauphöllina, stefna á að boða til almenns hlutafjárútboðs dagana 10. til 12. maí n.k.


Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar