Enn deilt um hæfi fulltrúa í Múlaþingi

Sveitarstjórnarfulltrúi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Múlaþingi hyggst leita álits innviðaráðuneytisins eftir að hafa verið úrskurðaður vanhæfur við meðferð máls þar sem félagasamtök, sem hann fer fyrir, sendu inn umsögn um málið.

Lesa meira

Varað við hríð á morgun

Veðurstofn hefur gefið út gula viðvörun fyrir Austfirði vegna mögulegrar hríðar á morgun sem spillt gæti færð á vegum.

Lesa meira

Vatnsskortur orðið vandamál yfir sumarmánuðina í Mjóafirði

Um nokkurra ára skeið nú hefur farið að bera á alvarlegum vatnsskorti í Mjóafirði snemma á vorin og nú hefur heimamaður biðlað til sveitarfélagsins Fjarðabyggðar að lausn verði fundin til að tryggja þar vatn til framtíðar.

Lesa meira

Brotthvarf Sláturfélagsins mikið högg fyrir Vopnafjörð

Oddviti sveitarstjórnar Vopnafjarðarhrepps segir slit Sláturfélags Vopnafjarðar, sem hluthafar samþykktu á fjölmennum fundi í dag, hafa víðtæk áhrif í sveitarfélaginu. Fyrir utan beint tekjutap hreppsins hafi fleiri fyrirtæki á Vopnafirði notið góðs af umsvifunum á sláturtíðinni.

Lesa meira

Vöknuðum einn morguninn við að stríð var hafið

Oksana Snisarenko settist að á Egilsstöðum eftir að Rússlandsher réðist inn í Úkraínu í febrúar árið 2022. Hún segir það hafa verið viðbrigði að koma til Íslands en hafa fengið góðan stuðning.

Lesa meira

Þingmannafundir halda áfram í kjördæmaviku

Þingmenn úr ýmsum flokkum verða áfram á ferðinni á Austurlandi næstu daga enda stendur kjördæma vika yfir á Alþingi. Tímasetningu á fundi með forsætisráðherra hefur verið breytt frá því sem áður var auglýst.

Lesa meira

Bjarni Þór Haraldsson er Austfirðingur ársins 2023

Bjarni Þór Haraldsson á Egilsstöðum var kosinn Austfirðingur ársins af lesendum Austurfréttar. Bjarni Þór hefur skipulagt rokktónleika með ungu austfirsku tónlistarfólki og fleiri viðburði til að efla geðheilbrigðismál í fjórðungnum.

Lesa meira

Sláturfélagi Vopnfirðinga slitið

Samþykkt var í dag, á fjölmennum hluthafafundi, að slíta Sláturfélagi Vopnfirðinga. Þar með lokar síðasta sláturhúsið sem starfar á Austurlandi. Vonast er til að hægt verði að gera upp allar skuldir með sölu eigna.

Lesa meira

Saknar fjölskyldu og vina í Úkraínu en elskar íslenskt landslag

Anastasia Gulchenko er í hópi þeirra Úkraínubúa sem flust hafa til Austurlands síðan stríðsrekstur Rússa í landi þeirra hófst fyrir tveimur árum. Anastasia segist una sér vel í vinnunni hjá Lyfju á Egilsstöðum og íslenskri náttúru þótt veran hér fjarri fjölskyldu og vinum reyni stundum á.

Lesa meira

Gæta þarf að við Stórurð og Helgustaðarnámu

Heildareinkunn Stórurðar í Dyrfjöllum, Teigarhorns á Djúpavogi og Helgustaðarnámu í Reyðarfirði lækkar milli ára samkvæmt árlegri ástandsskoðun Umhverfisstofnunar (UST) sem birt var nýverið fyrir síðasta ár. Þar er almennt ástand vinsælla ferðamannastaða innan friðlýstra svæða mælt og metið samkvæmt ýmsum stöðlum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.