Kjörsókn fer hægt af stað á Borgarfirði eystri

Tuttugu manns höfðu kosið í sveitarstjórnarkosningunum á Borgarfirði eystri nú um hádegið að sögn Björns Aðalsteinssonar formanns kjörstjórnar.  Þrír gefa ekki kost á sér til setu í hreppsnefndinni.

Lesa meira

Baráttan snýst um fjórða manninn

Jens Garðar Helgason, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð, segir baráttuna standa milli Sjálfstæðisflokksins og Fjarðalistans um hvor listinn komi að fjórða manninum í bæjarstjórn.

 

Lesa meira

Lionsklúbburinn Múli gefur nætursjónauka

Lionsklúbburinn Múli á Fljótsdalshéraði hefur gefið Björgunarsveitinni Hérað fullkominn nætursjónauka.  Þetta er í raun sami búnaður og Landhelgisgæslan og Ríkislögreglustjóri nota.

Lesa meira

Vísbending um að við þurfum að herða róðurinn

Jón Björn Hákonarson og Guðmundur Þorgrímsson, efstu menn á lista Framsóknarflokksins í Fjarðabyggð, segja skoðanakönnun sem birt var í vikunni, sýna að flokkurinn þurfi að herða róðurinn.

 

Lesa meira

Kosningaútvarp á Fljótsdalshéraði

Í dag hófust útsendingar á kosninga- og Eurovisionútvarpi frá Sláturhúsinu á Eglsstöðum. Hafdís Erla Bogadóttir sendir út á tíðninni 103,2, sem næst á Egilsstöðum og í næsta nágrenni.

 

Lesa meira

Nýr slökkvibíll til Vopnafjarðar

Á uppstigningadag var formlega afhentur nýr slökkvibíll á Slökkvistöð Vopnafjarðar. Bíllinn var keyptur í samstarfi Vopnafjarðarhrepps og Flugstoða ohf. (ISAVIA) og eykur hann til muna öryggi í slökkviliðsmálum á Vopnafirði. Bíllinn mun bæði þjóna íbúum og fyrirtækjum Vopnafjarðarhrepps ásamt viðbúnaðarþjónustu á Vopnafjarðarflugvelli.

 

Lesa meira

Allt getur enn gerst

Elvar Jónsson, oddviti Fjarðalistans, segir að enn geti allt gerst í kosningabaráttunni í Fjarðabyggð. Menn þeytist um og kynni sig og stefnumál sín.

 

Lesa meira

Fullorðinn maður réðist á ungling

Fullorðinn karlmaður réðist á táningspilt á leiksvæði á Egilsstöðum um helgina. Árásin hefur verið kærð til lögreglu.

 

Lesa meira

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins á Djúpavogi

Fyrsta skemmtiferðaskipið sem kom til Íslands á þessu sumri, National Geographic Explorer, lagðist að bryggju í Gleðivík við Djúpavog í síðustu viku.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar