Fullorðinn maður réðist á ungling

Fullorðinn karlmaður réðist á táningspilt á leiksvæði á Egilsstöðum um helgina. Árásin hefur verið kærð til lögreglu.

 

Lesa meira

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins á Djúpavogi

Fyrsta skemmtiferðaskipið sem kom til Íslands á þessu sumri, National Geographic Explorer, lagðist að bryggju í Gleðivík við Djúpavog í síðustu viku.

Lesa meira

Gullgrafaraæði í uppsiglingu á Austurlandi?

Ástralska fyrirtækið Platina Resources Ltd. hefur sótt um leyfi til að leita að gulli og öðrum málmum á Austurlandi. Landeigendum um nær allt Austurland hefur verið sent bréf vegna málsins. Áhugaverðustu svæðin eru við Vopnafjörð, Borgarfjörð og Breiðdalsvík.

 

Lesa meira

Lionsklúbburinn Múli gefur nætursjónauka

Lionsklúbburinn Múli á Fljótsdalshéraði hefur gefið Björgunarsveitinni Hérað fullkominn nætursjónauka.  Þetta er í raun sami búnaður og Landhelgisgæslan og Ríkislögreglustjóri nota.

Lesa meira

Nýtt félag tekur við Hofsá

Veiðifélag Hofsár og Sunnudalsár mun taka taka við þjónustu og sölu veiðileyfa í Hofsá eftir 19. ágúst nk. af Stangveiðifélagi Hofsá ehf.

 

Lesa meira

Skemmtiferðaskip á Seyðisfjörð

Skemmtiferðaskipið Athena lagðist að bryggju við Strandarbakka á Seyðisfirði í morgun. Athena er þó ekki fyrsta skemmtiferðaskipið sem kemur til landins þetta árið. Skemmtiferðaskipið National Geographic Explorer kom til Djúpavogs í gær með 150 farþega og lagðist að bryggju í Gleðivík.

Lesa meira

Kosningaútvarp á Fljótsdalshéraði

Í dag hófust útsendingar á kosninga- og Eurovisionútvarpi frá Sláturhúsinu á Eglsstöðum. Hafdís Erla Bogadóttir sendir út á tíðninni 103,2, sem næst á Egilsstöðum og í næsta nágrenni.

 

Lesa meira

Nýr slökkvibíll til Vopnafjarðar

Á uppstigningadag var formlega afhentur nýr slökkvibíll á Slökkvistöð Vopnafjarðar. Bíllinn var keyptur í samstarfi Vopnafjarðarhrepps og Flugstoða ohf. (ISAVIA) og eykur hann til muna öryggi í slökkviliðsmálum á Vopnafirði. Bíllinn mun bæði þjóna íbúum og fyrirtækjum Vopnafjarðarhrepps ásamt viðbúnaðarþjónustu á Vopnafjarðarflugvelli.

 

Lesa meira

Tíu tíma maraþonfundur hreppsnefndar

Seinasti fundur hreppsnefndar Fljótsdalshrepps tók tæpar tíu klukkustundir. Oddvitinn segir sjaldgæft að fundirnir verði svo langir.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.