Völva Austurfréttar 2013: Bændur fara að blómstra

volvumynd_web.jpg
Ylrækt á grænmeti og útflutningur á kjöti verða framvegis mikilvægar stoðir í efnahagslífi íslensku þjóðarinnar, ekki síður en fiskur. Nýrrar stefnu er þörf í heilbrigðismálum sem metur mannslíf meira en peninga segir í þriðja hluta völvuspár Austurfréttar fyrir árið 2013.

Lesa meira

Völva Austurfréttar: 2013 verður ár uppljóstrana leyndardóma, glæpa og spillingar

volvumynd_web.jpg
„Árið 2013 verður ár uppljóstrana leyndardóma, glæpa og spillingar. Núverandi ríkisstjórn fær yfir sig hatur og fordóma vegna þöggunar og dugleysis í leiðréttingu fjármála og skattpíningar,“ segir Völva Austurfréttar í spá sinni fyrir árið sem er nýgengið í garð. Austurfrétt birtir fyrsta hluta hennar í dag.

Lesa meira

Árni Þorsteinsson Austfirðingur ársins

arni_thorsteinsson_austfirdingur2012_web.jpg
Lesendur Austurfréttar völdu Norðfirðinginn Árna Þorsteinsson Austfirðingar ársins 2012. Í nýjustu bókinni í Útkallsflokknum segir frá snjóflóðunum í Neskaupstað árið 1974 en Árni komst lífs úr þeim eftir að hafa verið grafinn undir snjónum í tuttugu tíma. 

Lesa meira

ME lagði Tækniskólann í Gettu betur

me_gettu_betur_2013_0002_web.jpg
Menntaskólinn á Egilsstöðum komst í kvöld áfram í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur þegar liðið vann lið Tækniskólans með átta stigum gegn fimm.

Lesa meira

Fyrirlestrar um staðbundið veðurfar

einar_sveinbjornsson.jpg
Veðurfræðingurinn Einar Sveinbjörnsson heimsækir Austurland á vegum Austurbrúar um næstur helgi og ræðir um staðbundið veðurfari í fjórðungnum. Hann hefur heimsótt bæi og þorp víða um land og rætt við heimamenn um hinar stóru breytur sem áhrif hafa á staðbundið veðurfar.

Lesa meira

Völva Austurfréttar 2013: Hlaup í Markarfljóti fyllir Landeyjahöfn

volvumynd_web.jpg
Veðurfar á Jörðinni verður sífellt öfgakenndara því veðrakerfi heimsins hafa breyst. Völva Austurfréttar spáir náttúruhamförum í heiminum á þessi ár, meðal annars óvæntu hlaupi í Markarfljóti sem fylli Landeyjahöfn í öðrum hluta spár sinnar fyrir árið 2013.

Lesa meira

Fimmta ljóðabók Lubba Klettaskálds komin út

skapalon_lubbi_klettaskald.jpg
Fellbæingurinn Lubbi Klettaskáld hefur sent frá sér ljóðabókina Skapalón, þá fimmtu á ferlinum. Hann valdi þá leið að gefa bókina út sjálfur. Hún er komin út á pappír og von er á rafbókaútgáfu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.